Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
4.7.2007 | 16:15
Engar skrukkur og þokkalega snjólétt á Selfossi
![]() |
Þrumur og eldingar á Suðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 16:10
Flugvöll í framhjáhlaupi...
Samherji hefur nú alltaf verið ofarlega í huga hans og eflaust hefur Þingeyri fengið að fljóta með svona rétt til að hitt yrði ekki of áberandi. Maður hefur heyrt því fleygt að Kristjáns hafi ekki verið svo sárt saknað er hann yfirgaf kjálkann forðum svo kannski er minn maður bara að huga að "gúddvillinu".
![]() |
Vill láta athuga millilandaflug frá Þingeyrarflugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 15:29
Alveg hríslast um mann aumingjahrollurinn
Mér finnst sorglegt að íslendingar skuli eyða hrikalegum upphæðum í þetta snobb á sama tíma og ekki er hægt að gera sæmilega við verst settu þegna þessa lands.
Það er orðið tímabært að farið verði að skipta um skoðanir í þessum legátum sem taka sér bessaleyfi til að sólunda almannafé með þessum hætti.
![]() |
Kristín stýrir framboði Íslands til öryggisráðs SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.7.2007 | 15:22
Tómir bindindismenn í Bergen?
Víkingur og Egill hafa þá líklega brosað sínu breiðasta að undaförnu...Ég hef séð um innkaupin að undanförnu og í gær minntist konan á það að..." það væri bókstaflega ekkert í ískápnum" eða eins og ég kallaði það á meðan hún sá um innkaupinn og var sífellt að hrúga allskyns grænfóðri í skápinn "fullur af engu".
Ég benti minni á þá staðreynd að það væru sko 24 flöskur af rauðum Kristal þarna, tæpur kassi af FAXA vini mínum og slatti af bláberjaskyri, mjólk, osti og Léttu og Laggóðu.
Hvað fleira þarf ísskápinn á sumrin?
![]() |
Ölframleiðendur lítið hrifnir af rigningunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.7.2007 | 15:08
Það þarf greinilega 'þolinmótt fé' í þetta dæmið

![]() |
Lesendur Nyhedsavisen nálgast hálfa milljón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 14:32
Skammarlegt...
Ungmennin vinna 17,5 klst. á viku, en komið hefur í ljós að þau fá aðeins greitt fyrir 14 klst. Áður voru launagreiðslur á höndum Vinnuskólans í Reykjavík en í sumar greiðir Svæðisskrifstofa fatlaðra laun þeirra. Upphæðin sem hafði verið eyrnamerkt verkefninu reyndist hins vegar of lág og fá þau þess vegna lægri laun. Leiðbeinendur þeirra fá hins vegar greidd full laun.
Svona bara gera menn ekki!
![]() |
Fatlaðir sumarstarfsmenn fá ekki full laun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.7.2007 | 14:22
Til hamingju
![]() |
Gefur 30 milljónir til vísindastarfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 14:16
Djöfulli er andstyggilegt að þurfa að viðurkenna það að...

![]() |
Courtney Love með lás á ísskápnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2007 | 14:10
Púkann strákar... púkann!
![]() |
Fíkniefni fundust í bílum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.7.2007 | 14:04
Hefurðu hugsað um að vökva elskan?
Konan spurði mig einhverntímann, á meðan hún lá á sjúkráhúsinu, þess hvort ég hefði hugsað um að vökva blómin?
Og frekar en að svara "Hvað blóm"... svaraði ég." Ja ég hef svo sem hugsað um það
Mér finnst þessar tölur um einhverja 22% aukningu frá meðalnotkun(þ.e úr 900 í 1100 lítra) vera lygilega lítil. En skil reyndar ekkert í þessu liði sem er að vökva... maður dokar bara eftir rigningunni og ef ég get dokað... þá getur grasið það víst örugglega.
![]() |
Höfuðborgarbúar duglegir að vökva |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 203447
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Hrunistar, afturgöngur og krataeðlisauðvaldsstúss út um móa og mela
- Hæfileikar einstaklinga. Að læra af einum meistara getur verið dýrmætara en að taka upp erlenda reglugerð
- Frelsishetja Breta
- Það slapp í þetta sinn
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - virðist svara spurningunni hvort Bandaríkin styðja Úkraínu áfram, eða labba frá málinu! Útkoman getur nú greinilega orðið, stuðningur gegn hráefnavinnslu!