Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

Helga mn veiktist af GBS

etta er bbin a vera frekar erfi vika... Helga mn var eitthva slpp fstudagskvldi me dofatilfinningu ftunum sem san gerist laugardaginn og artt fyrir a reyna a kvlast gerist etta enn sunnudaginn og varsvo komi mudagsmorgun er hn fr til lknis a hn gat vart gengi studd.

Okkur var rlagt eftir hemskn til heililislknisins, sem rfri sig vi taugasrfring a fara borgarsptalann fossvoginum .e bramttkuna ar. ar vorum vi komin um 5 leyti og ar voru framkvmdar allskyns prfanir og voru hendurnar ornar dfonar og mttfarnar lka. ar var okkur tilkynnt a etta vri lklega GBS ea Guillian Barr Syndrome sem er sjkdmur sem hittir 1 af hverjum 100.000 fyrir lfsleiinni. eir lgu hana svo inn taugalkningadeildina etta sama kvld og monitoruu ndun og ll lfsmrk um nttina eins og eir reyndar gera enn.

rijudeginum voru svo framkvmdar enn meiri prfanir, segulmun, rntgen, blprufur, vggprufa og allur pakkinn og okkur sagt a eir "reiknuu me a etta vri GBS" etta er rugl nmiskerfinu sem virist triggerast hj eim sem f, ca. 3 vikum eftir skingar, flensu, blusetningu, matareitrun ea sambrilegt og Helga mn hafi n fengi flensu fyrir 3 vikum svo a var enn ein vsbendingin um a etta vri GBS.

Lknirinnn sagi okkur a a vri j til mefer en engin n aukaverkana og v vri best a lta lkamann bara um mli. g lagist hinsvegar netlestur til a frast um ennnan sjkdm og fann gottspjallbor fyrir sem eru me og/ea annast flk me ennan sjkdm og s fljtt vitnisburum essara einstaklinga a mefer vri algjrlega nausynleg og a strax,,, mr var meira a segja komi samband vi taugalkni sem sagi a ef g hefi fengi r upplsingar a betra vri a lta lkamann um mli vri s lknir anna hvort a lesa sr til "in old textbooks" ea etta stafai af forgangsrum ea a sustu a vi vrum ekki trygg(enda bandarskur lknir sem var a ra vi migGrin

Hann rlaggi mer a heimta mefer strax, svokalla IVIG(immunglbuln strum skmmtum )og eins a framkvmt yri kvei test kalla emc/ncv. g hafi samband vi lkninn strax um morguninn og sagi honum hva kollegi hans amerkuhreppi hefi sagt og sagist hann einmitt hefi veri a hugsa um a hefja essa smu mefer ennan dag... en hva testi varai vri a tki bila og vegna niurskurar mtti eki eya varatki. Allt best slandi... en semsagt fari a dla esssu lyki Helgu en etta lyf kemur veg fyrir meiri eyileggingu en hvorki lknar sjkdnminn n gerir vi r skemmdir sem komnar eru, a lagar lkaminn sjlfur hgt og rlega flestum tilfellum, en eft er tala um a essi sjkdmur ni hmarki innan 4 vikna fr a fyrstu einkenna er vart. Og GBS standi fyrir Guillian Barr syndrome hefur kaninn nttrulega breytt v og segir a etta tkni "Getting Better Slowly"

Helga er samt heppin a v leyti a etta er vgt hennar tilfelli og t.d hafa ndunarfri hennar ekki lamast aeins nnur vrin og tungan ekki elileg en anna ekki utan handa og fta. Mjg margir ver fyrir hlfgerri allmun anig a eir geta ekki anda n vla og geta urft a vera tengdir slkri allt a 6 vikur svo a er allt lagi a vera akkltur rtt fyri allt.

a er trlega lti a frst um ennan sjkdm Doktor.is en etta segja eir :

Hva er Guillian-Barr Sjkdmur (GBS)?


Guillian-Barr sjkdmur er blgusjkdmur sem leggst ttaugakerfi, .e. taugarnar utan heila og mnu.Sjkdmurinn byrjar yfirleitt me skyndilegu mttleysi, lmun ftum, hndum, ndunarfrum ea andliti.GBS er algengasta sta skyndilegrar lmunar Bandarkjunum dag, en sjkdmurinn nr til 1-2 af hverjum 100.000 bum Bandarkjanna.Gera m r fyrir a hlutfalli s svipa hr landi.

Sjkdmurinn uppgtvaist sem slkur 1976 eftir a 500 Bandarkjamenn sem hfu fengi svokalla ,,Swine-flu" bluefni veiktust.Bluefni var gefi yfir 40 milljnum manna u..b. 11 vikum hausti ’76 en a var htt a gefa a egar ljs kom a a hafi “,,ramkalla” ennan sjkdm ca. 500 manns, en af eim ltust 25. Sjkdmurinn byrjar gjarnan me mttleysi og/ea einkennilegri vikvmni ftum og hndum.Jafnframt getur sjkdmurinn haft hrif vva brjstholinu, andliti og augum. mrg tilfelli su vg, vera sumir sjklingarnir nnast lamair. ndunarvvarnir geta veri svo slappir a einstaklingur urfi ndunarvl til a anda.Margir sjklinganna urfa a vera gjrgslu til a byrja me, srstaklega ef ndunarvvarnir veikjast og einstaklingurinn arf ndunarvl. flestir einstaklingar jafni sig, er lengd sjkdmsferilsins treiknanleg og oft urfa einstaklingarnir a vera sjkrahsi nokkra mnui. Flestir sjklinganna jafna sig nnast alveg og geta aftur lifa elilegu lfi og gert a sem eir gtu ur, en sumir finna hgan bata og einstaka sjklingur er fram bundinn vi hjlastl um tiltekinn tma.sta fyrir GBS er ekki vitu og a er engin rangursrk mefer til.

Hvernig er GBS greint?


Oft er hgt a greina sjkdminn me lkamsskoun og sgu. Skyndilegt mttleysi ea lmun tlima, samt einkennilegri tilfinningu bum tlimum jafnt er algeng. Missir sjlfrum vibrgum s.s. hn fylgir yfirleitt. Til a stafesta sjkdmsgreiningu er yfirleitt tekinn mnuvkvi og greindur. Er ar leita eftir v hvort um s a ra hkkun prteina, loks eru tauga- og vvaprf ger til stafestingar.

Hvernig er GBS mehndla?


Vegna ess hva gangur sjkdmsins er treiknanlegur byrjun, er ngreint flk yfirleitt lagt inn sjkrahs til eftirlits, jafnvel inn gjrgslu ef sjkdmurinn virist tla a hafa hrif ndunarfri.
Umnnun felst fyrst og fremst almennri umnnun og eftirliti. a fer miki eftir v hversu alvarlega sjkdmurinn leggst einstaklinginn hversu mikillar umnnunar er rf. sumum tilfellum er reint a hreinsa bli og gefa immunglbuln strum skmmtum til a stytta tmann sem a tekur sjkdminn a ganga yfir.Fljtlega eftir a sjklingar eru komnir sjkrahs og sjkdmurinn kominn jafnvgi er hafin endurhfing. Endurhfingin felst v a virkja aftur taugabo og ta undir sjlfrar hreyfingar eftir v sem taugaboin virkjast n.

dag, fstudag er Helga enn a missa mtt en virtist hn hressast gr srstaklega svo kannski hefur hn bara ofgert sr dag... vona a allavega. Vi fegarnir erum semsagt einir hr heima og gengur a bara vel... vottavlin farin a hla en sagist Vigds mn tla a skaj popp og kk egar hn var a fylgjast me mr flokka einhverjar tuskur vlina... fannst s gamli ekki mjg verklegur essu... en a kemur eins og anna.


Helgarfr

Helgin var isleg.... fyrst fokkaist aal vinnutlvan fstudaginn og maur st v afarantt laugardags og reyndar megni af helginni a innsetja ll forrit upp ntt og innsetja skrr uppfra windows... hundra endurrsingar og allur pakkinn...

mean lgu allar uppfrslur skrifa.com niri og svo loks egar maur var tilbinn s helvtis roki um a skekkja gervihnattadiskinn svo allt l niri og engar skrr hgt a prfa fyrr en eftir nja innstillingu... annig a sunnudagseftirmideginu var bara vari Weeds.. .e a horfa seruna Weeds... lngu httur hinu:-)

Svo er a einhvernveginn annig a egar maur uppsetur tlvuna upp ntt uppfrir maur forrrit og drivera leiinni enda oft binn a tna orginal dtinu... og alltaf er maur ngari me etta nja sem virkar ekki eins og a sem fyrir var...maur er orin svo vanafastur me aldrinum...

Annars tk Bjrgin 1. sti hj samfylkingunni hr Suurkjrdminu um Helgina svo a askei svo sem eitthva jkvtt um helgina. Skruppum til hans laugardaginn eftir kosningu og rifum okkur nokkrar smurbraustertur fyrir atkvin.


Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Ma 2023
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband