Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Er þá restin hættulaus?

Síðasta talan sem heyrst hefur eru 40 lækningatæki, mælar og aðrir geislavirkir hlutir sem hafa horfið. Af þeim eru 17 hlutir taldir vera miðlungs hættulegir og einn hlutur mjög hættulegur.

Ok 40 stk... 17 miðlungs hættulegir - 1 mjöghættulegur - en hvað um hina 22 hlutina.. eru þeir þá hættulausir?


mbl.is Geislavirk efni á flakki í Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Plássþjófur

er það eina sem hægt er að segja um þennan textann... því frétt er hann ekki.
mbl.is Fékk gamla farsímanúmerið hennar Parisar Hilton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Djöfuls pakk bara...

Hvað fær fólk til að læsa 1 árs barn inn í bíl í 5 klst. eða bara að skilja barn smábarn eftir eitt  í lokuðum bíl sama hversu stutta stund það er. - Hvað þá í hitabylgju.
mbl.is Lést eftir að hafa verið skilinn eftir í bíl í hitabylgju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er prinsinn af íslenskum ættum?

Alveg er drepleiðinlegt að fylgjast með þýðingum á nöfnum þessa kóngaslektis og minnir mann helst á afkáralegar íslenskar nafngiftir kvikmynda og þátta hjá RÚV.  

Og það er allavega lágmarkskrafa að þýða nafn kærustunnar og annarra  sem nefndir eru í sömu fréttinni ætli menn að halda sig við þessa firru.


mbl.is Vilhjálmur sagður hafa beðið Kate um annað tækifæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úr öskunni í eldinn...

Já það kostar stundum smá átök að kyngja stoltinu og játa sig sigraðan en þetta er nú hámark vitleysunnar.
mbl.is Ökumaður yfirbugaður eftir hraðakstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Náðar Bush svo Charles Manson næst?

... en kannski á Manson bara ekki fyrir sektinni sem hann fékk um árið...

Ég gæti ælt....


mbl.is Libby greiðir 250 þúsund dala sekt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þýðir ekki: % = af hundraði?

samdrátt í útflutningsverðmæti og valdi allt að 1% minni hagvexti á árinu 2008 en ella. Áhrifin á hagvöxt yfirstandandi árs verði hinsvegar óveruleg.

Ok ef hagvöxtur ársins 2008 hefði orðið, segjum 2,5%, þá þýddi þessi lækkun hans... að  í stað 2,5% yrði hann 2,475%? - Hver tæki eftir því... Varla einu sinni Seðlabankinn

Þýðir ekki: % = af hundraði?


mbl.is Skerðing á þorskkvóta gæti þýtt 1% minni hagvöxt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimska eða kjarkleysi?

Mér finnst grátlegt að hlusta á stjórnmálamenn (ekki bara Björn í þessu tilfelli) sem ekki virðast hafa hugrekki til að viðurkenna mistök og það ekki einu sinni sín eigin... þó eflaust spili hér inní það að verið er að tala við yfirmann þessara mála, þ.e dómsmálaráðherra.

Það að segja drepa því á dreif að um mistök sé að ræða er vonandi heimska eða í versta falli kjarkleysi. Allt annað er vart hægt að fyrirgefa.


mbl.is Björn Bjarnason: „Taka þarf vinnureglur til endurskoðunar"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og svo erum við á bömmer yfir dagsetningunum

Já það er misjafnlega hættulegt að gifta sig... Spurning með að gifta sig í kyrrþey á svona stöðum.


mbl.is Brúðkaupsgestir létust í Bagdad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sleppur einn enn?

Skyldi saksóknari vera jafn áfjáður í að áfrýja þessari niðurstöðu til hæstaréttar og ef um væri að ræða plastsandala-, eða sláttuvélakaup útí Ameríkuhreppi?


mbl.is Sýknaður af ákæru fyrir nauðgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband