Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
7.7.2007 | 21:03
Munaði einum...
Einn var með allar tölur réttar í lottóinu í kvöld. Fær hann rúmar 7,7 milljónir króna í vinning en potturinn var tvöfaldur í kvöld. Lottótölur kvöldsins eru: 4, 6, 15, 26 og 28. Bónustalan er 3.
Þð er sko bara ekkert fyndið að vera í áskrift með 3,7,14,27 og 28. Eru sko bara að ergja mann
Einn með allar tölur réttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2007 | 19:40
Verðu maður virkilega að sjá hana þessa?
Er einhvernvegin orðinn svo hvekktur af döprum íslenskum kvikmyndum að ég hef bara ekki horft á eina einustu síðan Djöflaeyjan var og hét.
Mér fannst ég alltaf sjá sömu senuna... rútu aka undir grasi gróinni fjallshlíð... endalausum landslagsskotum, úrkynjuðum sækóum, svona íslensku "deliverance" gengi og var bara orðinn þreyttur. Konan mín segir að blues sé langt og leiðinlegt lag og það var einhvernvegin sú lýsing sem mér fannst orðið best henta íslenskum kvikmyndum - Væru langar og leiðinlegar.
Maður verður sennilegast að fara að kíkja á framfarirnar
Sigurinn á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni kom Baltasar Kormáki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.7.2007 | 19:26
Héldu menn kannski að stríðinu væri lokið?
Tala látinna í Írak hækkar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2007 | 03:13
Þetta hafa kannski bara verið tungumálaerfiðleikar
Fótbrutu samfanga á Litla-Hrauni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.7.2007 | 03:07
Svo sitjum við uppi með einhvern lopapeysuklæddan bakpokalýð
Hvering væri nú að reka nokkra tudda á bakpokalýðinn sem er sífellt að mótmæla þarna fyrir austan. Það væri aldrei að vita nema einhverjir fengju áhuga á því að sjá samkiptin við þessa mótmælendur eftir að þeir fleygðu vaðmálinu.
Kannski ekki þess virði.
Næstum naktir mótmæltu nautaati | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2007 | 02:53
Hvenær á að fleygja lyklinum ef ekki í svona tilfellum?
Nauðgaði dóttur sinni mörg hundruð sinnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2007 | 02:48
Áfram KA
Ég vona sannarlega að mínir menn í KA fari að komast á aðeins beinni braut. Það er smán að þetta gamla stórveldi sé eitt neðst í 1 deildinni.
Getur ekki Guðjón bara gaukað að ykkur einhverjum drullutrixum svona rétt á meðan þið komist uppúr fallsætunum...
Fjarðabyggð lagði Njarðvík - Enn eitt tap hjá KA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2007 | 02:39
Skyldi Fedexinn hafa skroppið á tengdó?
Einnig er söngkonan sögð hafa ráðið einkaspæjara til að fylgjast með samskiptum móður sinnar og fyrrum eiginmanns síns Kevin Federline, sem er faðir drengjanna.
Ja hvað á maður að halda?
Britney útilokar móður sína í erfðaskrá sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2007 | 02:29
Hringdi Björn í moggann og lét breyta hausnum á fréttinni?
Allavega var haus fréttarinnar allur annar fyrr í dag(Björn Bjarnason: Ekki endilega álitshnekkir fyrir Hæstarétt Íslands) og dómsmálaráðherranum eflaust ekki jafn þóknanlegur.
Einhverntímann verður allt fyrst.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2007 | 02:23
Ein illa fegin...
Metsöluhöfundurinn J. K. Rowling hefur skýrt frá því að hún hafi brostið í grát er hún sat við skriftir og var við það að ljúka sjöundu og síðustu bókinni í bókaröðinni um Harry Potter.
Ja mig skal ekki undra að hún hafi verið fegin að losna úr þessari prísundinni... Til lítils að eiga alla þessa milljarða og vera föst við að skrifa einhverjar 700 blaðsíðna skruddur útí eitt.
Rowling grét við skriftir síðustu Potter-bókarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar