Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Verður svindlað á seinustu metrunum?

Verður ekki ritarasonurinn skipaður daginn fyrir kosningar?

Skipun í aðra stöðu hefur einnig verið umdeild sökum þess hversu lítið hún var auglýst, það er staða aðstoðarríkislögreglustjóra. Einungis ein umsókn barst og segist fréttastofa Ríkissjónvarpsins hafa heimildir fyrir því að umsækjandinn sé sonur ritara Björns Bjarnasonar.


mbl.is Skipun í embætti ríkissaksóknara frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er með lausn á vanda kókabændanna

cocaHvernig væri nú að flytja út til Kólumbíu eins og helminginn af þenslunni hér heima og áður en varir verða athafnamennirnir búnir að kaupa upp allt gróðurland undir einbýli, ráðhús, parhús blokkir og annað íbúðarhúsnæði.

Og allir sáttir.


mbl.is Minni uppskera af kókaplöntum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ýmir... skrásett vörumerki

ymir_2Alveg er það makalaust að mér skyldi ekki detta það í hug að skrásetja vörumerki Ýmir. Ýmir drekkur mjólk, er að vísu jafnvígur á kjöt og bein... og reyndar hefur hann þyngst talsvert...orðinn 44 kíló og heldur enn að hann sé kjölturakki... er meira en til í að láta klappa sér og reyndar orðinn svo latur að hann nennir ekki að klóra sér sjálfur... enda því skyldi hundur standa í því þegar hann á mann sem gerir það fyrir hann?

Ýmir er að vísu ekki hvítur en það er minnsta mál að láta aflita hann(enda vanir menn á Selfossi) Ætti kannski að skreppa með henn heltanaðan og aflitaðan til hormottanna í germaníu og athuga hvers virði hann væri þeim. - Nei held ég hafi hann bara eins og hann er... enda elskaður og seint metinn til fjár 

Eru stjórnendur garðsins farnir að leggja á ráðin um hvernig þeir geti skilið á milli dýrsins sjálfs og vörumerkisins Knúts, sem garðurinn skrásetti. Þýskur markaðssérfræðingur sem CNN ræddi við sagðist telja markaðsvirði bjarnarhúnsins um 15 milljónir dollara.


mbl.is Knútur er ekki lengur krútt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þvílíka glæran... eða gæran... nema hvort tveggja sé

walmartDjöfull hlýtur að vera leiðinlegt að búa í landi þar sem svona ódýrt sjónarspil þykir nauðsynlegt.

En kannski hæfir skel kjafi.


mbl.is Hilton endurræður fjölmiðlafulltrúa sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guði sé lof að hún varð metsölubók

Jæja... 300 kall í ágóða fyrir metsölubók... einmitt!

Bullið í Hannesi Hólmstein hljómar sko sem stóri sannleikur eftir að hafa lesið þessa fréttina.


mbl.is Mæðrastyrksnefnd fær ágóðann af metsölubók
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hva... engin farin að hrópa PÓLITÍSK RÁÐNING?

Veit ekki hver Helgi Torfason er né hvort hann hefur nokkru sinni haft afskipt af pólítík eða verið viðriðin stjórnmálaflokk,  en svona stuttu fyrir kosningar eru alltaf einhverjir tilbúnir með samsæriskenningar og því varð ég hissa að sjá ekkert einasta blogg um ráðninguna...

En nú er allavega komið 1


mbl.is Helgi skipaður safnstjóri Náttúruminjasafns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Af bílstjórum...

Þar sem ég var lengi í bílabraski eignaðist ég alltaf annað veifið hjól, þó ég væri löngu hættur eiginlegri mótorhjólaeign. Eg varð mjög hissa á því þegar ég var að rúntá á þessum hjólum, þá kominn á fertugsaldurinn, hve margir bílstjórar virtust af ásetningi svína á manni. Hvað olli þessu veit ég ekki en því miður var þetta raunin.

Kannski var þetta líka svona í gamladaga en allavega var maður á þeim tíma sjaldnast á löglegurm hraða og tók þessu því  sem hverju öðru hundsbiti..

Bílstjórar virðast því miður oft á tíðum gera í því að aka í veg fyrir mótorhjólamenn, kannski að þeir haldi að þeir séu að veita þeim einhverja áminningu en geri sér ekki grein fyrir því hversu hættulegt þetta er. - Ég er ekki að gefa það í skyn að um slíkt hafi verið að ræða í þessu tilfelli og í það minnsta vona ég að svo hafi ekki verið.

Óska þeim slasaða góðs bata. 

 


mbl.is Sofandi í öndunarvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er símanúmerið á Borgarbókasafninu?

Hver skyldi verða látin lesa fyrir söfnin hér? Það þarf enginn að segja mér að Vilhjámur borgó verði ekki snöggur að innleiða þessa fjáröflunarleið hér heima. 

...renndi hann hönd sinni gerlega upp eftir vaðmálsbrók Hallgerðar, en krækti um leið kartnögl sinni í..  


mbl.is Gamlar kynlífslýsingar lesnar í fjáröflunarskyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Barist með brundillskunni

evalongoria3wvJa haldiði að nokkuð verði skorað eftir athöfnina... mér er það til efs að karlanginn komist útúr kirkjunni.

Spurning með að fá Gunnar í Krossinum til að gefa þau bara saman í bælinu... enda Gunnar liberal maður.


mbl.is Skírlífið skilar árangri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Styttri vinnuviku!

krafaÞað verður ekki langt að bíða þess að  þessi "stöðugleika fjölskylda" verði farin að marsera með kröfuspjöld á degi verkalýðsins...
mbl.is Angelina vinnur bara dagvinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband