Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
20.4.2007 | 00:05
Skyldi hún ekki þurfa að harma fleira?
Þessi sömu lögregluyfirvöld, þarna í Dimmuborgum þeirra Bandaríkjamanna, aðhöfðust ekkert þegar leitað var til þeirra vegna þessa manns, en samkvæmt fréttum hafði margsinnis verið kvartað yfir honum til þessara sömu aðila.
En auðvitað er átakanlegt fyrir aðstandendurna að þurfa að horfa uppá þetta, ekki síst svo skömmu eftir voðaverkin.
![]() |
Lögregla harmar að myndbönd morðingjans hafi verið birt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.4.2007 | 23:51
Hús með flösu!
Manni skilst helst á fréttum að hjallurinn hafi nánast eins og verið með flösu, slíkir hafi dópfossarnir verið út um um hvern glugga þegar lögguna bar að garði.
Spurning með að setja bara mannskapinn í garðavapp um helgar og leysa eiturlyfjavandann þar með í eitt skipti fyrir öll.
![]() |
Sextán handteknir eftir gleðskap í Garðabæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 12:51
Gleðilegt sumar dónalegu fjölmiðlar
Gleðilegt sumar bloggvinir sem og landsmenn allir og takk fyrir veturinn.
Ekki datt neinum þessara þriggja fjölmiðla, þ.e Moggans, Blaðsins og Fréttablaðsins í hug að óska lesendum sínum gleðilegs sumars á forsíðu. Mér fyndist nú ekki tiltökumál fyrir þá að splæsa eins og fimm centimetra banner þvert á forsíðu undir slíkt, en kannski er það ósk þessara fjölmiðla að menn hafi það ekkert allt of gott....
það eru jú neikvæðu fréttirnar sem selja...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2007 | 16:43
Lofaði hann að gera þetta ekki aftur?
...og er eiginlega þakklátur fyrir það
![]() |
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita hnífi í slagsmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2007 | 16:36
Hver er það svo sem ekki?
Ég held að flestir séu svekktir yfir því að þurfa í áfengismeðferð. Auðvitað hlyti að vera skást að þurfa ekki á því að halda... en því er bara svo oft ekki að heilsa.
En oft heyrast setningar eins og "Fyrr hætti ég að drekka en að fara í meðferð"... Þetta virðist samt oftast koma frá einhverjum sem er rétt ófarinn á Vog eða sambærilega staði... og stundum ekki í fyrsta skiptið.
En svona er þetta bara... það eru jú alkarnir sem koma óorði á brennivínið
![]() |
Lohan svekkt yfir að þurfa í áfengismeðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2007 | 15:04
Eitthvað fokk á blogginu
Jæja þá er ég hættur að geta sett inn myndir með greinum... fæ bara einhverja villu í popupglugganum eftir að ég hef valið þá mynd sem ég vil setja inn og hef smellt á áfram.
Er ég sá eini sem er í vandræðum eða?
18.4.2007 | 09:58
Er Kaupfélagsfundurinn í dag?
Í den var hægt að ganga að því vísu að það væri skítaveður á meðan Kaupfélagsfundurinn var haldinn á Akureyri. Þetta var álíka öruggt og að jólin kæmu í desember. Auðvitað komu reglulega páskahret líka og oft var skafrenningur á 1. maí og meira að segja snjóaði stundum á 17. júní...
en Kaupfélagsfundurinn klikkaði aldrei.
![]() |
Allt hvítt á Akureyri í morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 18:34
Það varir ekki lengi...
Held að það hljóti að styttast í frétt þess efnir að Coca-Cola búi við Zero hagnað. Það stenst bara ekki að hægt sé að setja svona óþverra á markað og að hagnaður aukist á sama tíma. Og Coke Light...
Sódavatnsdrykkirnir þeirra eru svo sér kapítuli sem ég ætla ekki að fara úti, en það væri hól að kalla þá ógeðslega.
Classic & Diet Coke takk fyrir takk
![]() |
Hagnaður Coca-Cola eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.4.2007 | 18:15
Bush hefði stutt hann
Kannski hefur þetta bara verið maður af "erlendu bergi botinn" t.d frá ameríkuhreppi, sem hefur ekki enn hlotið íslenskukennsku og kann þaraf leiðandi ekkert á þetta flókna lagadæmi okkar Íslendinga... og hefur haldið í sakleysi sínu að samkvæmt stjórnarskrá hlyti hann að mega verja heimili stitt og líf.
En svo var þetta kannski bara enn einn íslendingurinn sem er að glata vopnum sínum enda var hann bara með gasvopn í næsta skiptið...og samkv. frétt hlýtur hann að missa prófið og verður því næst bara tekinn á reiðhjóli með teygjubyssu.
![]() |
Með hlaðna skammbyssu innanklæða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.4.2007 | 18:01
Greinilega ekki miklum
Samkvæmt þessari frétt hafði kappinn stock-að konur, kveikt í herbergi, hann hafði skrifað hatursritgerðir um samskólalið sitt, verið erfiður í allri umgegni og fleira... greinilega engin signöl flassað...
Og manni var vísað úr skóla í gamla daga fyrir að vera að kjafta eitthvað á gamansömu nótunum í tímum?
![]() |
Skrif morðingjans í Virginíu höfðu valdið áhyggjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar