13.11.2007 | 10:07
Íslendingar búa hvergi
Þessi haus minn er álíka vitlaus og hausinn á fréttinni sjálfri.
Eflaust búa margir útlendingar í ósamþykktu húsnæði sem upphaflega er ætlað í annað en það þýðir ekki það að þetta séu ekki mannabústaðir eins og segir í fréttinni. Nema að blaðamanni þyki þá útlendingar ekki menn? - Spyr sá ekki veit.
Og ef íbúar á "utangarðskrá" eru ekki tryggðir vegna þess eins að þeir geta ekki vísað á lögheimili mætti kannski bara breyta löggjöfinni frekar en ekkert.
Útlendingar búa alls staðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki gott. auðvitað er það rétt að ósamþykkt húsnæði getur alveg verið hið huggulegasta og fáránlegt að fólk geti ekki tryggt innbú sitt, sama í hvernig húsnæði það býr.
En það er líka fullt af Íslendingum sem hefur beðið lengi lengi eftir húsnæði hjá félagslega kerfinu, öryrkjar og einstæðir foreldrar, en innflytjenda hópar virðast ganga fyrir. Og í hvernig húsnæði búa þessir Íslendingar á meðan þeir bíða. Hefur enginn áhyggjur af því?
Jóna Á. Gísladóttir, 13.11.2007 kl. 11:04
Nákvæmlega - Og þetta ástand á bara eftir að versna. Fæ ekki séð að ungt fólk í lægri-launa störfum geti keypt og/eða leigt sér á næstunni svo þetta endar með skelfingu ef ekkert verður að gert. Byrjunin væri kannski að drulla húsnæðinu útúr vísitölunni svo stýrivextirnir hækki ekki endalaust en það eitt dugar ekki. Held að það hljóti að fara að styttast í að við förum að sjá hverfi "bæjarblokka" rísa á næstunni...hversu skemmtilegt sem það er nú.
Við erum sko langt í frá búin að bíta úr nálinni eftir bjarnargreiða bankanna.
Þorsteinn Gunnarsson, 13.11.2007 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.