4.7.2007 | 14:32
Skammarlegt...
Ungmennin vinna 17,5 klst. á viku, en komið hefur í ljós að þau fá aðeins greitt fyrir 14 klst. Áður voru launagreiðslur á höndum Vinnuskólans í Reykjavík en í sumar greiðir Svæðisskrifstofa fatlaðra laun þeirra. Upphæðin sem hafði verið eyrnamerkt verkefninu reyndist hins vegar of lág og fá þau þess vegna lægri laun. Leiðbeinendur þeirra fá hins vegar greidd full laun.
Svona bara gera menn ekki!
![]() |
Fatlaðir sumarstarfsmenn fá ekki full laun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.7.2007 | 14:22
Til hamingju
![]() |
Gefur 30 milljónir til vísindastarfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 14:16
Djöfulli er andstyggilegt að þurfa að viðurkenna það að...

![]() |
Courtney Love með lás á ísskápnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2007 | 14:10
Púkann strákar... púkann!
![]() |
Fíkniefni fundust í bílum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.7.2007 | 14:04
Hefurðu hugsað um að vökva elskan?
Konan spurði mig einhverntímann, á meðan hún lá á sjúkráhúsinu, þess hvort ég hefði hugsað um að vökva blómin?
Og frekar en að svara "Hvað blóm"... svaraði ég." Ja ég hef svo sem hugsað um það
Mér finnst þessar tölur um einhverja 22% aukningu frá meðalnotkun(þ.e úr 900 í 1100 lítra) vera lygilega lítil. En skil reyndar ekkert í þessu liði sem er að vökva... maður dokar bara eftir rigningunni og ef ég get dokað... þá getur grasið það víst örugglega.
![]() |
Höfuðborgarbúar duglegir að vökva |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 13:38
Stórhættuleg þessi eldamennska
Skil bara ekkert í því hversu heilbrigður þessi ungdómur er í dag. Aldrei hefði hvarflað að manni að standa í einhverri eldamennsku á þessum útihátíðum sem maður sótti í gamla daga. Enda var maður í 'öðru'.
Vonandi að þeim batni fljótt og vel.
![]() |
Fjórar stúlkur slösuðust á Hróarskelduhátíðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.7.2007 | 13:25
Hvernig væri að nota PÚKANN blaðamenn
"Yfir 100 keppendur ... Valgerður Sigurðardóttir enaði í þriðja sæti... ...Næsta Hornafjarðarmannamót verður á Unglingalandsmót(i) UMFÍ á Hornafirði um verslunarmannahelgina. Þá verður reynt að setja Íslandsmet í þátttökufjölda á spilamóti. Ekkert þátttökugjald verður en áheit fyrir hvern þátttakanda mun renna til til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNECEF.(UNICEF)"
![]() |
Nýr heimsmeistari í Hornafjarðarmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.7.2007 | 13:04
Það var mikið...
Hilary hyggur þó á "alvöru leikferil" á næstunni. "En það fer í taugarnar á mér að leikstjórar geti ekki hætt að sjá mig í þessu barnastjörnuljósi!"
Það hlaut að koma að því að hún hæfi leikferillinn. Við sem erum áskrifendur á SKY og eigum börn... könnumst ansi vel við þessa stelpuna og myndum sjálfsagt ekki sakna hennar þó hún tæki sér svona eins og aldarfjórðung í frí.
![]() |
Hilary á heljarþröm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 13:00
Enginn er verri þótt hann vökni... nema ég
![]() |
Þurrum góðviðriskafla að ljúka - skin og skúrir um helgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 12:52
Tær snilld
![]() |
Býður ódýrari lyf á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Umsóknarstjórnin þegir
- Þetta hlýtur að vera aðal málið; að leyfa handfærabátum að veiða ótakmarkað utan kerfa. Handfæraveiðar eru þannig vistvænar veiðar að þær skaða ekki botninnn með þungum trollum og þær veiðar munu ekki höggva nein skörð í stofninn:
- Komum í veg fyrir ótímabær dauðsföll og þjáningar
- ESB sýnir Íslandi klærnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250726