Leita í fréttum mbl.is

Ímyndiði ykkur perralistann

BoobsMargar konur hafa kvartað undan því að öryggisverðir á flugvellinum í Kaupmannahöfn gangi of langt í vopnaleitinni. „Við fáum fimm kvartanir á dag frá konum sem telja að við gerumst of nærgöngul,” sagði Mogens Kornbo aðstoðarframkvæmdastjóri á flugvellinum í samtali við Berlingske Tidende.

Loftferðaeftirlit Danmerkur svarar því til að nærgöngul vopnaleit sé nauðsynleg. „Öryggisverðir eiga einfaldlega að athuga með höndunum hvort farþegar hafi vopn undir fatnaði sínum. Ímyndið ykkur ef konur gætu smyglað handsprengjum milli brjóstanna af því að við athuguðum það ekki sagði upplýsingafulltrúinn Thorbjørn Ancher.

Það hlýtur í það minnsta annar hver perri í Köben að vera búinn að sækja um jobb í öryggisgæslunni á Kastrup


mbl.is Kvartað undan nærgönguli vopnaleit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 203054

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband