Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
2.7.2007 | 15:04
Þurfa menn virkilega að hugsa sig um
ef einhver býður manni 12,3 milljarða... er þá ekki ALLT til sölu. Ég segi kannski ekki að maður hugsaði sig ekki um með fjölskylduna en...
...dokaðu... ég á svo sem ekkert sem er 12,3 milljarða viði og ekkert sem er 1,23 milljarða virði og reyndar ekkert sem er 0,123 milljarða þannig að hvað er ég að spá í þetta?
Þið Novator eigendur ... ég á lítið ekinn Econoline 1988 módelið sem er falur ef ykkur vantar sendil undir upphæðina þið getið fengið hann á 0,0005 milljarða.
![]() |
Róbert Wessman og Sindri Sindrason samþykkja að selja Novator |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.7.2007 | 09:14
Skemmtilega orðuð frétt
Ekki er ljóst hvað olli sprengingunni sem sprakk klukkan rúmlega fimm í morgun. Fyrstu fréttir frá svæðinu sögðu að nokkrar eiturefnatunnur hafi sprungið við Veolia Cleanway verksmiðjuna í Ribbleton, um 330 km frá London. Lögregla segir um 62.000 lítrar af eldfimu efni brenna nú upp.
![]() |
Sprenging í verksmiðju á Englandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 203505
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hinn nýi veruleiki Íslands
- Ég er ekki sannfærður um framlíf, en þó finnst mér það örlítið sennilegra en tómið sjálft og ekkineitt sem margir virðast hylla og trúa mest á
- Aðlögun Kristrún, ekki aðildarviðræður heldur aðlögunarviðræður
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu