Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
21.6.2007 | 12:25
Beckham í Vísindakirkjuna
Tom Cruise vill kaupa Galaxy | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.6.2007 | 12:22
Sorglegt klúður frá a-ö
áður en fallið var frá áformum um byggingu tveggja hæða turna þar.
Ja sennilega hefði aldrei orðið þessi úlfúð ef turnarnir sálugu hefðu aðeins átt að verða 2ja hæða en ekki 16 hæða eins og minnir að þeir hafi nú reyndar átt að verða.
Deilt um skipulag miðbæjar Selfoss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 12:08
Ég og Straumur
Svona hefur þetta líka verið þegar ég hef selt verðbréf... alltaf hafa þau hækkað áfram þó ég hafi álitið toppi vera náð. En skárri er einn í hendi en tveir í skógi og allt það:-)
Hinsvegar hef ég svo sem ekkert verið að missa af einhverjum 700 kúlum... frekar nær sjöhundruð krónunum svo ég get þó alltént huggað mig við það að hafa ekki misst af jafn miklu og Staumur Burðarás.
Varð af nær 700 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 11:47
Greinilega prinsipmaður
Deschamps hafnaði Manchester City vegna sonar síns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 11:29
Hvað segir kóraninn?
Fyrrum Íransforseti sakaður um að snerta konur á almannafæri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 11:23
Já Teitur - óbreytt staða... 1 stig.
Teitur: Mín staða óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 10:38
Sé það ekki alveg gerast....
Sko meðan að ekki er einu sinni hægt að tryggja landanum sómasamlegan hraða fyrir internetið er maður ekkert að halda ofan í sér andanum.
Þessi netfyrirtæki hafa ekki sýnt að þau stökkvi til þó allir séu ónánægðir og meðan þau geta ekki þjónað venjulgum kúnnum sómasamlega þá eiga þeir ekkert erindi í svona rekstur.
Ísland hentar vel fyrir rekstur netþjónabúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.6.2007 | 02:36
Hvaða lið fagna ekki sigri?
Markalaust jafntefli er í báðum leikjunum...
Bíddu... jú ef það er markalaust... ja þá er örugglega jafntefli. En auðvitað öruggara að taka það fram.
HK og Keflavík og FH fögnuðu sigrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 02:29
Meiri fánafóbían
Mótmæla því að fána Taívans sé flaggað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 02:26
Skjaldbökueldi á Ísafirði kannski lausnin?
...Ekki er vitað hvaðan skjaldbakan kom en grunur leikur á að hún hafi stungið eiganda sinn af...
Hann hlýtur að skila sér þegar líður á morgundaginn.
Og svo má í framhjáhlaupi benda löggunni á að skjaldbakan hlýtur að hafa komið að sunnan fyrst hún var á norðurleið... ef það er eitthvað sem þeir hyggjast rannsaka.
Ók fram úr skjaldböku á Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- 50 milljónir eiga að minnka svindl um 1 milljarð
- Hvasst á Suðausturlandi og Austfjörðum
- Hafði í hótunum við nærstadda
- Gosmengun í Grindavík óholl fyrr viðkvæma
- Íbúar ráða örlögum verksmiðju
- Eins og ef Kjörbúðin á Blönduósi færi í verkfall
- Viðreisn fengi flest þingsæti
- Vegirnir voru eins og borðstofuborð
Erlent
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla