Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
18.6.2007 | 03:37
Við hvað starfa allir hinir?
Man ekki eftir því að sjá sérstaklega fjallað um starfa aumingja írakanna sem eru sprengdir í tætlur hvern einasta dag eða skotnir í tætlur af "vinahernum" úr ameríkuhreppi.
Enda voru þeir kannski bara atvinnlausir...
Ritstjóri myrtur í Bagdad | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 03:31
Blöndóslöggan í harkinu...
Það má helst skilja á þessari fréttinni að Blöndóslöggan sé farin að harka meðfram löggudjobbinu, eða sinni sætaferðum milli Skagastrandar og Blöndóss?
Hvaða rugl er þetta eiginlega... einhver sem var til vandræða í einu plássinu er bara boðin sætaferð í næsta pláss og reiknað með því að viðkomandi leggi bara kapal á leiðinni.
Og gæsluvarðhald... ja mar er bara orðlaus... allt til á mynd og hvern andskotann á þá að rannsaka frekar? Hér er eitthvað ekki að passa. Skyldu þeir ætla að óska eftir farbanni þegar gæsluvaðhaldinu líkur eða ætla að halda honum þar til dómnur liggur fyrir í málinu og afplánun hefst... Meira bullið.
Hann hefði kannski betur verið í farbanni þegar löggan bauð honum farið góða.
Gekk berserksgang í lögreglubíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 03:08
Takk fyrir samfylgdina
Jæja þá er maður farinn að hreinsa út þá sem hættir eru að blogga og þakka ég þeim samfylgdina.
Óli Björn Kára
Gott gengi á nýjum vettvangi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 01:22
Ótrúlegur gæji....
Þetta gengi Hamiltons er með slíkum ólíkindum að mann setur hljóðan. Vona bara að minn maður haldi jarðtengingunni, sem hann reyndar virðist gera bærilega og eins að Alonso fari ekki að fýlupokast vegna Hamiltons.
Áfram McLaren
Hamilton fyrstur frá upphafi til enda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.6.2007 | 01:16
Til hamingju Raggi
Sannarlega vel að þessu kominn og vissulega hefur hann markað mörg sporin.
Raggi Bjarna er borgarlistamaður Reykjavíkur 2007 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 01:08
Nett misræmi
Hátíðahöld hafa gengið mjög vel víðast hvar um landið enda veður gott ...
Ja hvort varð það? - Ekki það að ég sé ekki fegin að hátíðahöldin í Surtsey hafi tekist þokkalega...
Hátíðahöld hafa gengið mjög vel um land allt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 01:04
Enn ein aulafyrirsögnin
Fánalög brotin með mótmælaaðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 01:01
Á milli 0 og 10 þúsund manns á Selfossi
og það þrátt fyrir algjöran skort á skemmtiatriðum.
Heimskulegar ágiskanir!
Á milli 20-30 þúsund manns í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 00:58
Þvílíkt bull...
Eldur kom upp í pappakössum og rusli ... ...Dælubíll frá Slökkviliðinu slökkti eldinn á skömmum tíma. Engan sakaði og skemmdir voru litlar.
Guði sé lof að pappakassarnir og ruslið skemmdist ekki mikið....
Eldur í rusli á Lokastíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.6.2007 | 03:16
Aðeins áfallinn...
Fimmtug bifreið olli vonbrigðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar