Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
29.3.2007 | 15:18
En hver kaupir upp Dagblaðið?
Þó það komi þessari frétt slétt ekkert við þá datt mér í hug, þegar ég las fréttina, saga af athafnamanni af gamla skólanum sem bjó á Akureyri. Þetta var efnaður maður á þess tíma mælikvarða og fannst honum sopinn góður. Einhverju sinni ætlaði hann að fljúga til Reykjavíkur en starfsfólki flugfélagsins þótti hann helst til drukkinn og neituðu þau honum um þjónustu. Sá gamli brást hinn versti við og hvæsti svo undirtók í vallarbyggingunni...
" Sko ef þið eruð með einhver helvítis kjaft þá.. þá.. þá.. þá bara kaupi ég þetta hvelvítis flugfélag og legg það niður"
DV kaupir Krónikuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2007 | 15:06
Ja maður öfundar ekki pítsusendlana
Óvenjuleg mótmæli gegn byggingarframkvæmdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2007 | 14:56
Nú andar suðrið...
sæla vindum þíðum.
Já það er óþarfi að kvarta yfir rokinu hér meðan við erum laus við slíka hvirfilvinda/skýstrokka eins og þeir í ameríkuhreppi fá yfir sig með reglulegu millibili.
Stormur veldur usla í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2007 | 14:51
Til hamingju öll
Vil óska Hofsósingum og nágrönnum og ekki síður þeim Lilju og Steinunni til hamingju með þettta frábæra framtak.
Í landi þar sem ákveðnir aðilar eiga jafn mikla peninga og raun ber vitni er alltof sjaldgæft að sjá slík góðverk.. því miður.
Enn og aftur til hamingju!
Færa íbúum Hofsóss og nágrennis sundlaug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.3.2007 | 14:36
Það er gott hann skemmtir einhverjum
Bush brá sér í hlutverk uppistandara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2007 | 09:15
Er Mogginn búinn að ráða Hauk ekkifréttamann í vinnu?
Grágæsin tók sér far með rútunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.3.2007 | 09:08
ZERO kók
Maradona lagður inn á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2007 | 08:58
Um hvað er fréttin?
Lík fannst í höfninni við ferjumiðstöð Viking Line við Stadsgårds-hafnarbakkann í Stokkhólmi í morgun. Talsmaður lögreglunnar sagði að ferjan Gabriella hefði ekki getað lagst að sökum þessa. Lögreglan sendi bát eftir líkinu og lokaði ferjumiðstöðinni.
Í Dagens Nyheter kemur fram að líkfundurinn hafi orðið um klukkan átta í morgun og að ferjan var að koma frá Finnlandi
... er bara að reyna að átta mig á því hvort fréttin er af líkfundi eða ferjusiglingum
Lík hindrar för ferju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.3.2007 | 08:47
Bíða menn nú spenntir...
Færðin á vegum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2007 | 00:29
Þvílík frekja...
Bíddu hvert er annars hlutverk stuðningsmanna?
Hvað veit ég svosem um fótbolta...
McClaren: Vil að stuðningsmennirnir styðji við bakið á leikmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar