8.12.2008 | 17:43
Afsakaðu á meðan ég æli... og drulla!
Og nú á að selja okkur það sem eðlilegan hlut... að manneskja sem ekki er skárri í heimilisbókhaldinu en svo að hún veit ekki hvort hún skuldar 180 milljónum meira eða minna(og það í tæpt ár) sé hæf til þess að stýra banka? - Hversags endemis bull og siðleysi er þetta eiginlega.
Ef þú átt hlutabréf Þá fylgist þú með þeim t.d í heimabankanum þínum, þar sem þau koma fram en kannski gleymdist líka að úthluta henni aðgangi að einum slíkum.
Er öruggt að hún sé á launaskrá bankans?
Skammist ykkar!
FME aðhefst ekki vegna viðskipta Birnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þú hefðir lesið fréttina þá hefðir þú séð að .ehf fyrirtæki í hennar eigu reyndi að kaupa hlutabréfin, ekki hún persónulega. Eins og þú hefur eflaust tekið eftir þá birtast ekki eignir fyrirtækis þíns sjálfkrafa í þínum persónulega heimabanka.
En þú veist líklega betur.
Kalli (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 18:14
Hlustið nú , með leyfi , með leyfi...kellinginn fekk lánað svona mikið af peningum ..hvernig stendur að hún viti ekki rassgat þá þýðir að búa fella lánið lika og hún fekk bara 180 milljon á reikning bara á sílfur fati og ekkert viðskipti,,,,,nú er allt svart...ég þarf að míga og pisaa á svona bankamenn og bankastarfsemi sem kunna ekki við aljebra og ekkert annað en að stella...piss á þíg birna piss á ykkur bankamenn ... ..hérna segir eftir 1 ár fekk hún að vita að 180 milljon lán sem hún fekk lánað er að vaxta og ekkert betra að hún er ekki búin að kaupa verðlausa hlutabréf í glitni ...piss á þíg geir og compani...less þetta 2-3 var og segja hverng er það hægt..( Birna taldi sig hafa keypt hlutabréf í Glitni í febrúar 2007. Fékk hún lán hjá bankanum til 5 ára til að fjármagna kaupin. Á aðalfundi Glitnis í febrúar 2008 óskaði hún eftir atkvæðisrétti fyrir félag sitt en þá kom í ljós að engin hlutabréf voru skráð á félagið. Kom þá í ljós að vegna formgalla fóru viðskiptin aldrei í gegn) Birna taldi sig hafa keypt hlutabréf í Glitni í febrúar 2007. Fékk hún lán hjá bankanum til 5 ára til að fjármagna kaupin. Á aðalfundi Glitnis í febrúar 2008 óskaði hún eftir atkvæðisrétti fyrir félag sitt en þá kom í ljós að engin hlutabréf voru skráð á félagið. Kom þá í ljós að vegna formgalla fóru viðskiptin aldrei í gegn)
Viðskiptafræðingur sem kan ekki að telja (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 18:18
Guð hjálpi okkur ef þetta er byrjunin á rannsókninni.
Hvað hefði frúin gert ef hlutabréfin hefðu hækkað.
Getum við treyst bankastjóra sem gleymir tugum milljóna einhversstaðar.
Hak (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 18:20
@Kalli - ÞAð er ekki til ein haldbær afsökun fyrir svona löguðu og skiptir einu hvort einkahlutafélag í hennar eigu eður ei átti í hlut..
@ rest - Í hvaða landi haldiði að svona della gengi?
Þorsteinn Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 18:30
Jahá....................... ertu búinn væni minn ?
Jónína Dúadóttir, 8.12.2008 kl. 18:58
Þetta er bara rugl.............
Og ég skil ekki hvernig var valið í þessar stöður hjá bönkunum.
knús
Vilborg Auðuns, 8.12.2008 kl. 19:31
@Ninna - Niðurgangurinn er heldur á undanhaldi en ég ógleðin skánar sko slétt ekkert
Þorsteinn Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 19:35
@Vibba - Þetta er sko bara eitt dæmið enn sem undistrikar þá spillingu sem er grassandi um allt stjórnkerfið.
Enda hvernig á að reikna með einhverju öðru frá stjórnvöldum sem eru búin að gera þjóðina miklu meira en gjaldþrota og sjá ekki eina einustu ástæðu til að segja af sér. Þarf frekar vitananna við?
Þorsteinn Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 19:37
Ég er reyndar búin að setja slatta í fötu, en við getum kannski safnað þessu saman á einn stað, eigum við að segja á kontorinn hjá konunni sem veit ekki hvernig heimabankinn getur virkað. Og hefur svo mikið umleikis í einkalífinu að 180 millur er eitthvað sem fer framhjá henni án þess að hún blikki eða depli auga.
Þetta er alveg með ólíkindum, á ekki til neitt nema ljót orð til að tjá mig með,... ands..... djö........ helv....... pakk. Fyrirgefðu Steini minn.
(IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 20:33
@Einar - Þú ert velkominn á garðann...
@Silla - Það er nú kannski fulldjúpt í árinni tekið að drekkja kerlingarálftinni.. því það mætti segja mér að kontorinn rýmdi ekki öll "innihöldin" - Ekkert að fyrirgefa
Þorsteinn Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.