27.11.2008 | 23:34
Lýsing á siðferði Samtaka atvinnulífsins frá fyrstu hendi?
Það er ekki geðsleg myndin sem Vilhjálmur dregur upp og er greinilegt að aðilar innan þessara samtaka ætla sér ekki þáttöku í uppbyggingu nýs Íslands.
Mun stórskaða viðskiptalífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við eigum reynslu af svona gjaldeyrishöftum, og henni er Vilhjálmur að lýsa. Það að setja á gjaldeyrishöft er afturför í fjármálum okkar um áratugi. Ótrúlegt að nokkrum manni detti í hug að embættismannaklíka sé hæfari til að stjórna gengi gjaldmiðilsins, en markaðnum
haraldurhar, 27.11.2008 kl. 23:50
Já segðu... markaðurinn leysir þetta flott... nei bíddu ...
Það var markaðurinn sem klúðraði málunum var það ekki og falsaði gengið og feldi það eftir atvikum. Ekki það að ég sjái það í hendi að þetta virki og/eða komi ekki í bakið á okkur að einhverju leyti...en svo mikið er víst að það að ætla "markaðnum" að sjá um einhver mál af ábyrgð er álíka gáfulegt að biðja Lalla Johns að geyma veskið sitt.
Þorsteinn Gunnarsson, 27.11.2008 kl. 23:59
Það var ekki markaðurinn er falsaði gengið það var arfavitlaus peningamálastefna Seðlabankans er stýrði genginu með okur stýrivöxtum. Það er löngu vitað að markaðurinn setur rétt verð á hlutina. Svo má fara út í handsýring á verðlagning á öllum hlutum, og fela ´Ríkinu alla atvinnustarfsemi, og setja á stofn samyrkjubú, og má vera það sé besta stjórfyrirkomulagið og réttlátast. En það versta er að vera seta höft á suma hluti og frelsi á aðra, þá ma fara biðja Guð að hjálpa sér undan misvitrum embættismönnum.
haraldurhar, 28.11.2008 kl. 00:19
Mikið er falleg trúin þín á markaðinn "haraldurhar". Það sorglega við þessa trú er að hún hefur hvergi í veröldinni orðið að veruleika, en því miður kostað þá sem fyrir henni hafa orðið ótrúlegar þjáningar, tap og fórnir.
Ég held að Guð hjálpi okkur betur með misvitra embættismenn en óvitaherinn sem hingað til hefur stýrt fjármálamarkaðnum.
Guðbjörn Jónsson, 28.11.2008 kl. 01:15
Já "markaðurinn" fékk sitt tækifæri með öllu sínu frelsi og eins og margir spáðu...þá kunni hann ekki með frelsið að fara. Og reyndar sýnist manni í fljótu bragði að hann hafi með fæst kunnað að fara með...enda líkastur óvita með yfirdrátt.
En auðvitað eru einhverjir sem vilja að "bolurinn" borgi bara þau mistök... og síðan fái "markaðurinn" annan séns.
Það er sko hól að kalla slíkan hugsunarhátt heimsku.
Þorsteinn Gunnarsson, 28.11.2008 kl. 01:57
Jahá
Jónína Dúadóttir, 28.11.2008 kl. 07:15
"Það var ekki markaðurinn er falsaði gengið það var arfavitlaus peningamálastefna Seðlabankans er stýrði genginu með okur stýrivöxtum. Það er löngu vitað að markaðurinn setur rétt verð á hlutina. "
Hvernig getur markaðurinn sett rétt verð á hlutina, þegar aðilar þessa sama markaðar, kaupa og selja sínar eignir og falsa þar með verðmæti viðkomandi eignar, og svíkur um leið út lán á eigin eign til að kaupa hana af sjálfum sér.
Hvar myndast raungildið í þessu ferli Haraldur???????
(IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 13:28
Alveg magnað að fylgjast með þeim sem sitja fastast í stúkusætum - stjórna öllu spillta ferlinu - en taka enga ábyrgð og ætla sér að taka svo á málunum "fyrir okkur" og bjarga okkur úr því sem þeir komu okkur í ... Ísland í dag!
Knús og kram á þig kappi og þakka þér kíking á mig af og til - borga með sama að sjálfsögðu og hef alltaf gert. Hafðu ljúfa aðventuna!
Tiger, 8.12.2008 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.