7.10.2008 | 20:54
Það er bara allt í stakasta lagi...
Ég vissi að þetta væri allt saman tómur miskilningur... og að ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af mesta axarskafti embættismanna á Íslandi fyrr og síðar. Auðvitað þurfa þeir ekki að leggja 86 milljarðana í Glitni... jú þeir ætla að verða búnir að fella bankann fyrir hluthafafund. Snilldin ein...
Skyldu Seðlabankamenn geta komið frá sér einu marktæku plaggi. Mér er til efs að Davíð og félagar trúi eigin minnismiðum hvað þá annað.
Þeir gáfu út yfirlýsingu þess efnis að þeir hefðu keypt 75% hlut í Glitni á 86miljarða. - Sannleikurinn: Glitnir verður yfirtekinn af FME fyrir hluthafafund og bankinn fær því aldrei krónu!
Við eru sko búnir að fá lán frá Rússum - Sannleikurinn: Sendiherrann kíkti í kaffi og útilokaði ekki að Rússar myndi skoða það að aðstoða Seðlabankann ef hann óskaði eftir því.
Við sögðum frá því sem væri að gerast í ræðu og riti - Er það nema von að enginn hafi trúað Seðlabankastjóra?
Ég rak bílasölur og stundaði bílabrask árum saman og er hræddur um að maður hefði ekki enst lengi í því starfinu hefði verið jafn lítið að marka mann og Seðlabankann.
Ríkið borgi ekki skuldir óreiðumanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203350
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.