27.7.2007 | 20:28
Meiri andskotans frekjan í þessu NASA liði
Þetta er náttúruelega bara skerðing á persónufrelsi að þessir geimfarar megi ekki vera dauðadrukknir þegar þeim er skotið upp. Enda svo sem skiljanlegt að þetta lið þurfi að sulla í sig svona eins og einni og hálfri af hugrekki áður en það skjögrar útí þessar sjálfsmorðs-rakettur.
Ég var svo vitlaus fyrir lestur þessarar fréttar að ég helt að þessir geimfarar fengju ekki að innbyrða áfengi vikum saman fyrir brottför?
![]() |
Reglur settar um áfengisneyslu geimfara NASA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 203371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þurfum að passa að lenda ekki í svari Evrópu
- Slydda eða snjókoma í dag
- Púki kveður eftir 38 ár
- Kennarar létu sig ekki vanta
- Andlát: Dóra G. Jónsdóttir
- Andlát: Hilmar Lúthersson
- Nýr meirihluti tekur við
- Kristrún: Fer ekki á milli mála hver réðst á hvern
- Við sátum þar bara eins og skilnaðarbörn
- Líf segist ekki bjartsýn
- Borgarstjóri lék einleik: Kom flatt upp á stjórnina
- Sanna náði ekki kjöri í fyrstu tilraun
- Spennandi að vera í minnihluta
- Vilja reisa 30 þúsund fermetra verslunarkjarna
- Furðar sig á Jóni Pétri
Athugasemdir
Skiptir nokkru máli hvort þeir fá sér í tána eða ekki? - þeir stýra hvort sem er minnstu af öllum þessum tökkum sem eru um borð í ferjunum, liðið á grándinu sér um þetta allt saman
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 13:46
Þorsteinn Gunnarsson, 28.7.2007 kl. 13:51
Ekki fengist ég til að láta skjóta mér út í geim, ófullum. En hér í den var ég til í ýmislegt þegar ég var orðinn rakur. Sennilega er líkt farið með þessum geimferðaköppum.
Hreiðar Eiríksson, 2.8.2007 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.