26.7.2007 | 10:58
Líkara runnum en skógi
Ók þarna framhjá fyrir nokkrum árum og spurði eiginkonuna hvort við færum ekki að koma að þessum Galtalækjarskógi... "Þetta er Galtalækjarskógur" var svarið. Mér fannst þetta miklu líkara runnarjóðri en skógi.
En svo er þetta kannski bara lenska hér sunnanlands... kom til Eyja fyrir nokkrum árum og þar kalla þeir jú kvosina sína Herjólfsdal og tala um að Ísland sé stærsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum... svo hvað veit ég?
Og ofan á allt þá fluttist ég á Selfoss en bý í Árborg
![]() |
Galtalækjarskógur seldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Dæmdur fyrir innherjasvik og nú ákærður fyrir skattabrot
- Stefna á daggæslu í vor og skólahald næsta haust
- Fylgið fellur af flokkunum í Suðurkjördæmi
- Rampi frá Breiðholtsbraut lokað á morgun
- Úthlutun listamannalauna einkennist af klíkuskap
- Lögreglan greip engan vændiskaupanda
- Með töflulager í farangrinum á leið til landsins
- Þyrlan flutti tvo frá Grundarfirði á bráðamóttöku
Erlent
- Kanslari hótar að sniðganga Eurovision
- Svo hvarf þakið bara
- Friðarviðræður standa yfir á merkilegum tímamótum
- Vonarneisti fyrir konur og stúlkur
- Í ógöngum á Everest: Heppinn að sleppa í burtu
- Hæstiréttur segir nei við Maxwell
- Sultur sverfur að í umsetnum borgum í Súdan
- Sagt fækka um 6.000 störf: Fyrirtækið neitar
Fólk
- Fyrrverandi kærasta Kelce svarar aðdáendum Taylor Swift
- Schumer frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Þriðji sonur Tinu Turner látinn
- Myndskeið Meghan Markle vekur mikla reiði
- Gullpiparsveinninn trúlofaður rúmu ári eftir skilnað
- Svona lítur Sisqó út í dag
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
Athugasemdir
Láttu ekki svona Steini minn. Er ekki bara gott að við séum upp til hópa með mikilmennskubrjálæði?
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 12:37
Tek undir með Jónu bloggvinkonu, nema að það er misskilningur að kalla þetta mikilmennskubrjálæði, er þetta ekki frekar að líta raunhæft á málin, kalla hlutina réttum nöfnum - þar sem tvö hús koma saman - þar er borg!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.