5.7.2007 | 11:49
Athyglisvert að mannréttindadómstóllinn lækkaði bæturnar svo mikið
Ég óska málsaðilum til hamingju með sigurinn í þessu máli. Auðvitað hef ég ekki lesið dóminn en velti fyrir mér þeirri lækkun sem á sér stað frá dómi Héraðsdóms. Vaninn á Íslandi er að dæma lágar og oft alveg svívirðilega lágar bætur svo þetta skýtur svolítið skökku við.
![]() |
Mannréttindadómstóllinn úrskurðar íslenskri stúlku bætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Táknrænn fyrir íslenska plebbann
- Á ekki að þurfa her lögfræðinga til að hefja rekstur
- Hafa ekki tekið ákvörðun á Seltjarnarnesi
- Sigurður: Kristrún skilar auðu í húsnæðismálum
- Miðflokkurinn mun ekki hlýða
- Heltekinn af menningarrannsóknum
- Afgangarnir kólnuðu en varð 10 milljónum ríkari
- Ekki búin að gleyma ellilífeyrisþegum
- Íslendingur vann í Víkingalottó
- Þorgerður: Svarið er hiklaust já
Erlent
- Katarar segja alla von úti fyrir gíslana
- Flugmenn viðurkenna að hafa sofið í flugi
- Obama, Biden og Trump meðal þeirra sem syrgja
- Myndskeið: Skelkaðir eftir að furðuhlutur varðist eldflaug
- Charlie Kirk látinn
- Charlie Kirk skotinn
- Trump fer fram á dauðadóm eftir hrottalegt morð
- Segir Rússa ekki geta endurheimt stórveldið
- Sýni hve langt Rússar séu tilbúnir að ganga
- Trump tjáir sig: Nú förum við af stað!
Fólk
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
- Ennþá sár 21 ári síðar
- Við bara harðneitum að leggjast á bakið og drepast
- Fagnaði 26 ára afmæli með strandferð
- Brjálæðislega sætt
- Enn ástfangin þrátt fyrir sögusagnir
- Þessi vilja stýra óperunni
- Hver er Andrew Cabot?
- Páll Óskar og Benni gera plötu
- Það jafnast ekkert á við djass
Íþróttir
- Lést langt um aldur fram
- Heilsu goðsagnarinnar hrakað verulega
- Ömurlegar fréttir fyrir Spánverjann
- Heimsmeistari leggur hanskana á hilluna
- Nýja merkið ekki á landsliðstreyjurnar
- Íslendingaliðið vann stórslaginn í Meistaradeildinni
- Landsliðskonurnar í góðum málum
- Stórkostlegur Doncic á heimleið
- Kári æfir með nýliðunum
- Markahæstur og byrjunin fullkomin
Viðskipti
- Vill stilla skuldahlutfallinu í hóf
- Þórunn Inga forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum
- Við teljum þetta vera raunverulega hjálp yfir þröskuldinn
- Best að spyrja að leikslokum
- Nýr launapakki fyrir Elon Musk
- Verðbréfamiðstöðin og DNB Carnegie í samstarf
- Uppgjörið endurspegli vaxtarskeið
- Play hjólar í manninn
- Vondaufur um mál flugmannanna
- Öll raforka eigi að fara á markað
Athugasemdir
Ég er sammála, að lækka bæturnar næstum 20 m. er finnst mér lélegt. Mér finnst líka sjálfsagt að fólkið fái skriflega afsökunarbeiðni, iðrun og ríkið viðurkenni sín mistök.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 5.7.2007 kl. 12:09
Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að Mannréttindadómstóllinn er EKKI að dæma um það hvort læknamistök hafi orðið eða ekki. Skaðabætur eru dæmdar vegna þess að talið var að málsmeðferð hafi ekki staðist reglur Mannréttindasáttmála Evrópu. Dómstóllinn í Strasbourg getur ekki snúið dómum Hæstaréttar. Sá dómur stendur óhaggaður. Raunar eru þetta því líklega ekki skaðabætur sem dæmdar eru stúlkunni, heldur einhvers konar miskabætur, en fjölmiðlar rugla þessu tvennu oft saman.
Stefán Bogi Sveinsson (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 12:49
Mjög fræðandi innlegg frá Stefáni. Þetta hafði ég ekki hugmynd um.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.7.2007 kl. 12:57
@ Nanna - Trúlega verður farið fram á einhverjar bætur frá ríkinu í framhaldinu.
@ Stefán - Í það minnsta eru henni dæmdar bætur.. hvort heldur er vegna miskans eða málsmeðferðarinnar og lág upphæð þeirra bóta er eftir sem áður athyglisverð.
@ Jóna - Sammála
Þorsteinn Gunnarsson, 5.7.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.