5.7.2007 | 11:49
Athyglisvert að mannréttindadómstóllinn lækkaði bæturnar svo mikið
Ég óska málsaðilum til hamingju með sigurinn í þessu máli. Auðvitað hef ég ekki lesið dóminn en velti fyrir mér þeirri lækkun sem á sér stað frá dómi Héraðsdóms. Vaninn á Íslandi er að dæma lágar og oft alveg svívirðilega lágar bætur svo þetta skýtur svolítið skökku við.
Mannréttindadómstóllinn úrskurðar íslenskri stúlku bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála, að lækka bæturnar næstum 20 m. er finnst mér lélegt. Mér finnst líka sjálfsagt að fólkið fái skriflega afsökunarbeiðni, iðrun og ríkið viðurkenni sín mistök.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 5.7.2007 kl. 12:09
Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að Mannréttindadómstóllinn er EKKI að dæma um það hvort læknamistök hafi orðið eða ekki. Skaðabætur eru dæmdar vegna þess að talið var að málsmeðferð hafi ekki staðist reglur Mannréttindasáttmála Evrópu. Dómstóllinn í Strasbourg getur ekki snúið dómum Hæstaréttar. Sá dómur stendur óhaggaður. Raunar eru þetta því líklega ekki skaðabætur sem dæmdar eru stúlkunni, heldur einhvers konar miskabætur, en fjölmiðlar rugla þessu tvennu oft saman.
Stefán Bogi Sveinsson (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 12:49
Mjög fræðandi innlegg frá Stefáni. Þetta hafði ég ekki hugmynd um.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.7.2007 kl. 12:57
@ Nanna - Trúlega verður farið fram á einhverjar bætur frá ríkinu í framhaldinu.
@ Stefán - Í það minnsta eru henni dæmdar bætur.. hvort heldur er vegna miskans eða málsmeðferðarinnar og lág upphæð þeirra bóta er eftir sem áður athyglisverð.
@ Jóna - Sammála
Þorsteinn Gunnarsson, 5.7.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.