21.6.2007 | 01:26
Við lentum alltaf á Kastrup?
Nei gamanlaust þá er þetta eflaust ekki skemmtileg lífsreynsla, og þó...ef vel fer.
Var fyrir margt löngu staddur á Ólafsvöku í Færeyjum og þar hittum við félagarnir einhverja leðurklædda mótorhjólatöffara sem við þurftum eitthvað að eiga orðastað við, þar sem þeir lágu utan á amerísku slæki sem við vorum á þar ytra en á þessum tíma voru það sjaldséðir gripir í Færeyjum. Eitthvað æstust þessir kappar þegar við báðum þá að finna sér önnur hræ til að liggja uppvið og tekur einn upp svona byssu, sem undirritaður ákvað í einfeldni sinni að væri leikfang eða loftbyssa.
Skipti engum tökum að ég náttlega tók bara leikfangið af forsprakkanum en skildi ekkert í því að grafarþögn sló á mannskapinn. Eftir að hafa sæst við beygðan foringjann og skolað niður einhverjum sopum, tók sprakkinn leikfangið og sýndi okkur...en þetta var þá hlaðinn skammbyssa. Hinsvegar var hann vanur öðrum viðbrögðum hjá sínum fylgisveinum en að menn bara rifu af honum græjuna og þar með vorum við komnir í mikið uppáhald hjá þeim félögunum, sem sást best á því að næst þegar við skruppum í bíó í Þórshöfn tóku þeir sig til og vöktuðu bílinn fyrir okkur meðan á sýningunni stóð, en annars var vaninn að unglingarnir þarna lágu endalaust utan á bílnum svona til að kíkja inn um litaðar rúðurnar og kámið var slíkt maður þurfti nánast að bóna græjuna eftir hverja bæjarferð. Miklir snillingar Færeyingar.
Íslendingur lenti í vopnuðu ráni í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Unnsteinn Manuel hlýtur Bjartsýnisverðlaunin
- Störf þingmanna ekki bundin við miðborgina
- Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal
- Borgarráð samþykkti ráðningu Steins
- 25 stiga frost á Þingvöllum
- Pyntuðu mann í tvo tíma í Vatnagörðum
- Réðust að tveimur mönnum fyrir utan neyðarskýlið
- Fuglaflensa líklegasti næsti heimsfaraldur
Erlent
- Vongóð um að loks taki að lægja í LA
- Eldarnir í LA: Fólk er dofið
- Fimm forsetar samankomnir í útför Carters
- Danskir ráðamenn funda vegna ummæla Trumps
- Rússar fylgjast náið með Grænlandsáformum Trump
- Þetta er algjör eyðilegging
- Þetta er alvarlegt fyrir Evrópu
- Hægt að veðja á hamfarirnar í Los Angeles
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.