21.6.2007 | 01:07
Væri þetta ekki bara gott á Hafnfirðinga?
Mér hefur fundist þessi álversstækkunarumræða frekar heimskuleg. Álverið er þarna og auðvitað ákveðin sjónmengun að því, en hefur gert Hafnfirðingum gott í gegnum árin ég sé ekki rökin fyrir því að neita þeim um stækkunarmöguleikann. Hinsvegar hef ég svo sem aldrei skilið þessa þörf gaflara þeirra að drita íbúðarhúsum klesst að álverinu, en það er þeirra mál.
Verð að segja það að ef til álvers í Keilisnesi kemur, þá hafa Hafnfirðingar eingöngu tapað tekjum með þessum græna pöpulisma sínum... og fá fyrir vikið annað álver í bakgarðinn
Borgarafundur í Vogum veitir bæjarstjórn umboð til viðræðna við Alcan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Leitaði til læknis vegna áverka eftir eggvopn
- Kostnaður við Elvanse stóraukist
- Til greina kemur að flýta flokksþingi
- Skella skuldinni á Búseta
- Heilbrigðisstarfsmenn krupu í ráðuneytinu
- Fjögur lið áfram í Gettu betur
- Áfram landris og vöktun aukin síðar í janúar
- Oddviti Suðurkjördæmis aldrei búið í Suðurkjördæmi
Athugasemdir
Sammála þér. Hélt fólk virkilega að Alcan væri að sækjast eftir þessari stækkun í einhverjum hálfkæringi, að það gæti nú verið gaman að stækka aðeins meira? Svona fyrirtæki byggja sínar framtíðarákvarðanir á tug- og hundruðamilljarða hagsmunum eigenda sinna og eru ekkert að fíflast. Mér fannst mjög trúverðugt þegar Rannveig lýsti þeirri skoðun eigenda Alcan að fyrirtækið hlyti að hugsa alvarlega um að flytja fyrirtækið annað ef af þessu yrði ekki. Það skiptir ekki einasta máli hvort álverið stóð undir sér eða var vel rekið hingað til ef hægt var að gera það enn hagkvæmar öðruvísi. Það hlýtur að vera einsdæmi á heimsvísu að sveitarfélag á borð við Hafnarfjörð frábiðji sér vinnuveitanda eins og Alcan og vísi því úr bænum.
Hans Júlíus (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.