9.5.2007 | 16:52
Gæti þetta sparað ykkur eitthvað?
Það mætti nú alveg benda Tryggingastofnun á það að oft er sótt um mun meira af hjálpartækjum en nauðsynlegt er vegna þess eins hversu lengi þeir eru að afgreiða umsóknir. Vegna afgreiðslutímans er bara sótt um "nóg" af hjálpartækjum þannig að örugglega ekkert vanti. En ef afgreiðslutíminn styttist í t.d 1-2 daga þá væri hægt að panta samkvæmt nákvæmlega því ástandi sem sjúklingurinn er í þegar afgreiðsla fer fram. En auðvitað er um varanlegt ástand hjá mörgum að ræða og þar kæmi þessi stytting eingöngu að þeim notum að viðkomandi sjúklingur fengi fyrr úrlausn mála.
Síðan er ófremdar ástand(innkaup virðast taka alltof langan tíma) á þessum batteríum sem útvega tækin. Konan mín fékk að prófa sérstaka loftsessu í hjólastólinn sinn, en hún hefur verið í endurþjálfun á Reykjalundi, vegna tímabundinnar lömunar(GBS)
Ok... með þessa loftdýnu gat hún auðveldlega setið í stólnum klukkustundum saman. En síðan þurfti að skila sessunni þar sem aðeins var um sýningareintak að ræða. Hófst þá ferli sem er ca. svona.. Sótt er um flýtimeðferð hjá hjálapartækjadæminu(TR) um að mega kaupa sessu. Það ferli tekur talsverðan tíma... síðan, eftir að vilyrði er komið, er hjálpartækjafyrirtæki látið panta dýnuna erlendis frá og það tekur einhverjar vikur.
Ég sá strax að það yrði að leysa þetta strax svo ég vældi það bara út að fá að kaupa sýningarsessuna af þeim svo Helga gæti eitthvað verið í stólnum. Enda kom á daginn að þegar sessa tryggingarstofnunar loksins kom... var Helga við það að losna úr hjólastólnum.
Umsóknum til Tryggingastofnunar um hjálpartæki fjölgar mikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.