17.4.2007 | 18:34
Það varir ekki lengi...
Held að það hljóti að styttast í frétt þess efnir að Coca-Cola búi við Zero hagnað. Það stenst bara ekki að hægt sé að setja svona óþverra á markað og að hagnaður aukist á sama tíma. Og Coke Light...
Sódavatnsdrykkirnir þeirra eru svo sér kapítuli sem ég ætla ekki að fara úti, en það væri hól að kalla þá ógeðslega.
Classic & Diet Coke takk fyrir takk
Hagnaður Coca-Cola eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203350
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Látt'ekki sona. Ef þetta væri það sem ég ætti að kjósa um í maí þá væri ég nú ekki í vandræðum; Coke light er mesta snilldaruppfinning sem komið hefur frá þessu brilliant fyrirtæki. Maður ætti eiginlega að skella sér í hlutabréfakaup strax.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.4.2007 kl. 23:13
Cherry-cola var svolítið ég.
Tómas Þóroddsson, 18.4.2007 kl. 00:32
Ég veit það ekki... maður er soddan steingervingur... ég sakna trékassanna og gömlu kókkælanna sem voru eins og ég í laginu... Það tók mann meira að segja langan tíma að venjast "stórri" kók...
Ég hef motto sem hljóðar svona " If it aint broken... don't fix it"
Og Tommi minn... MYSA er svolítið þú
Þorsteinn Gunnarsson, 18.4.2007 kl. 08:38
Ertekki í standi ? Diet coke er mesti viðbjóður í kynslóð sykur-lausra/skerta drykkja
Pepis Max rúlar, Light er drekkandi - hitt er viðbjóður hin mesti
Rúnar Haukur Ingimarsson, 19.4.2007 kl. 07:41
Ja mig skal ekki undra að þér þyki diet coke vibbi ef þú kemur Pepsi Max niður... sem er eins og vikustaðið kók 1 mínútu eftir að flaskan er opnuð...
Þorsteinn Gunnarsson, 20.4.2007 kl. 03:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.