9.4.2007 | 16:19
Gerðu það skrifaðu uppá fyrir mig?
Sérstakir matsmenn hafa það verkefni að ræða við ættingja og vini viðkomandi starfsmanns í þeim tilgangi að komast að því hvort starfsmennirnir heiðri föður sinn og móður.
Sérfræðingar segja að á meðan Kína er að nútímavæðast standi ýmsar hefðir, s.s. að sjá fyrir foreldrum sínum, höllum fæti.
Hérna virðist hátturinn frekar vera sá að koma gamla settinu á kaldan klakann með því að láta það skrifa uppá lánið og yfirdráttinn sem síðan er engin innistaða fyrir... nema eignir foreldranna. Já kynslóðin sem í dag er um tvítugt kemur vart til með að eiga fyrir umönnun foreldra sinna eftir að hafa verið nörruð kerfisbundið, af bönkum, fjarmálafyrirtækjum og með auglýsingum bifreiðaumboða, fasteignasala og annarra þeirra sem eru að selja heilli kynslóð þá hugmynd að hún geti bókstaflega ekki án Landcruisers, fyrir utan einbýlishúsið, verið.
Best lýsandi fyrir þetta er auglýsingin þar sem einhver stendur með grjótgrind af jeppa og gefið er í skyn að hann hafi getað kreist út fyrir króminu... síðan segir...: VIÐ FJÁRMÖGNUM RESTINA
Djöfuls mildi er að vera ekki tvítugur í dag.
Heiðra skaltu föður þinn og móður viljirðu ná langt í starfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203350
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.