4.4.2007 | 03:33
Af orginölum...
Talandi um Víkurskarð hér í færslunni á undan... mundi ég eftir sögu af Stebba vini mínum Þengils... en hann sér um að snjómokstur þar(eða gerði allavega).
Einhverju sinni var Stebbi að draga bilaðan vörubíl í gegnum Akureyri, til norðurs eftir Glerárgötunni, á leið sinni með hann út á Kennedyhöfða þar sem hann var með verkstæðisaðstöðu. Vörubíllinn var fastur í bremsu að aftan og ekki leið á löngu þar til Felix, vökull laganna vörður á svæðinu og hinn mætasti maður, tók eftir því að það skíðlogaði í afturhjólum garmsins sem dreginn var og stóðu logarnir upp með pallinum. Hann reyndi því með öllum tiltækum að stöðva för Stebba en með litlum árangri. Stebbi dró kvikyndið út á verkstæði, fór inn og sótti slökkvitæki og slökkti eldinn hinn rólegasti.
Felix hafði hinsvegar haft nægan tíma til að æsa sig upp meðan á eftirförinni stóð og spurði því Stebba hinn æstasti því ósköpunum hann hefði ekki farið að tilmælum, stöðvað förina og slökkt eldinn. Stefán svarað að bragði "Ja Felix minn... ég var bara ekki með vatn á mér... þú hefðir kannski frekar viljað að ég drægi hann inn á eitthvert bensínstöðvarþvottaplanið"
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 03:35 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.