28.3.2007 | 12:47
Enn ein niðurlægingin...
Hvernig er dómskerfið okkar eiginlega orðið? Ég hélt einfaldlega að slíkur heiguls verknaður, hvort tveggja myndatakan og ekki síst að reka vasaljós inn í konuna, flokkaðist undir nauðgun eða í öllu falli annað kynferðislegt ofbeldi og saksóknaraebættið ætti einfaldlega að dæma útfrá því. Látum það vera að einhverjum bókhaldsákærum sé vísað frá vegna þess að vísað sé til rangrar greinar hegningarlaganna en þetta rugl getur ekki verið réttlætanlegt. Skammarleg niðurstaða.
Sýknaður af ákæru fyrir að taka mynd af naktri konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
- Bíðum eftir næsta atburði
- Ekki hægt að opna skíðasvæði Tindastóls
- Störf þingmanna ekki bundin við miðborgina
Athugasemdir
Mér finnst þessi hluti ekki síður skammarlegur;
Tekið beint úr dómnum;
" Meðferð málsins hjá lögreglu hefur dregist úr hófi fram án þess að nokkur tilraun hafi verið gerð til að skýra þann drátt. Atvik máls áttu sér stað í lok apríl 2004 og skýrslutökum af vitnum lauk í lok maí 2004 þótt ein vitnaskýrsla hafi verið tekin ári síðar. Ákæra barst ekki dóminum fyrr en um miðjan september 2006. "
Guðrún (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 13:02
@Guðrún
Já þetta lyktar allt af áhugaleysi fyrir því að sækja þennan einstakling til saka.
Þorsteinn Gunnarsson, 28.3.2007 kl. 13:24
@Ey'Ló
Já það má vera að ég hafi misskilið þetta... sá það bara ekki alveg fyrir mér að hún hefði dokað þarna upplýst meðan tekin var fjöldi mynda hafi hún á annað borð verið samþykk verknaðinum.
Þorsteinn Gunnarsson, 28.3.2007 kl. 13:31
"Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir brot gegn blygðunarsemi konu með því að taka af henni mynd með GSM-síma, án hennar vitneskju, þar sem hún lá nakin í rúmi mannsins og fyrir að hafa á næstu dögum sýnt sjö körlum og einni konu myndina og aðra mynd, sem maðurinn sagði vera af konunni."
Þarna kemur fram í fréttinni að myndin var tekin án hennar vitneskju.
Kristján Kristjánsson, 28.3.2007 kl. 13:38
Til hvers var vasaljósið? Glataðist eitthvað? Var kveikt á því? Hvað var það stórt? Hver átti það? .......
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.3.2007 kl. 13:48
@Guðmundur
Niðurstaða dómsins er sama hneykslið hvort heldur um er að kenna lélgum saksóknara sem vísaði þá til rangrar greinar laganna og/eða lélegum dómara. Og að vísa til þess sem vörn í málinu að gæjinn hafi ekki verið með hann reiddan um öxl á meðan á þessu stóð er fáránleg. Bendi hér á gott blogg um málið, ritað af Hreiðari Eiríkssyni, fyrrv. rannsóknarlögreglumanni.
http://slubbert.blog.is/blog/slubbert/entry/160374/
Þorsteinn Gunnarsson, 29.3.2007 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.