Færsluflokkur: Tölvur og tækni
13.11.2008 | 14:41
Ekki svo Dobri þakka þér fyrir...
Var að fá þennan fína póst frá TAL-i þar sem spurt er hvernig gangi hjá mér nýkomnum í viðskipti. Pósturinn er reyndar nánast óskiljanlegur fyrir eitthvað letur/code vesen en ofan á aþð allt þá hélt ég að eftir mín 5 eða 10 samtöl við þjónustuborðið...
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.7.2007 | 21:25
Bloggfrí og pallasmíðar
Jæja þá er maður komin í smá bloggfrí... ég kemst hvort eð er aldrei ofar en í 6. sætið á þessum vinsældarlista bloggsins og svo kemur aldrei mynd af mér í mogganum og svo.... En að öllu gamni slepptu á að fara í pallasmíðar um helgina og ég verð svo...
10.7.2007 | 08:13
Visual Effects
Man eftir súrri hugmynd sem einhverjir höfðu, fyrir þó nokkrum árum síðan, um aðgöngumiða kvikmynda sem átti að nudda á ákveðnum tímapunktum myndarinnar og þar með gysi upp ákveðin lykt sem hæfði því sem fram fór á hvíta tjaldinu. Datt þetta bara í hug...
7.7.2007 | 22:00
Nýtum bloggið á jákvæðan hátt og..
Lýsum eftir 17 ára gamalli stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 17 ára gamalli stúlku, Kolbrúnu Söru Runólfsdóttur. Ekki hefur sést til Kolbrúnar Söru síðan síðastliðinn þriðjudag. Hún er talin vera á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum...
8.5.2007 | 01:41
Æ æj... ekki aftur...
Ég er búinn að burra á amerískum bílum alla mína hunds- og kattartíð og man tímana tvenna í þessari framleiðslu. Og ég hugsa með hryllingi til þess tíma þegar þeir í ameríkuhreppi sulluðu á markaðinn allskyns "sparneytnum" ófögnuði eins og Ford Pinto,...
5.5.2007 | 10:19
Hrikaleg lesning...
Ég er nú ekkert ofsalega Vinstri-Grænn en maður verður verður hinsvegar grænn í framan við lestur þessa pistils Andra Snæs, sem ég skora á ykkur að lesa og ætti reyndar að vera skyldulesning. Pistillinn kallast Ár hinna glötuðu tækifæra....
24.4.2007 | 18:33
Maður er orðinn svo klikkaður...
...að þessar tölur hljóma bara eins og hreinn taprekstur eftir að hafa orðið vanist hagnaðartölum banka og fjármálafyrirtækja... En sætt væri nú samt að geta státað af þessum "aurum" í sínum eigin rekstri...
24.4.2007 | 15:23
Opið bréf til bloggstjórnenda blog.is
Kæru tæknimenn. Hvernig væri að þið settuð inn í bloggvinalistann 3ju meldinguna svona til að segja manni hvort um er að ræða nýja athugasemd eða nýjan póst ? Eins og þetta er í dag þá keumur fram [inni] og síðan [nýtt] - Það mætti t.d hugsa sér að...
18.4.2007 | 15:04
Eitthvað fokk á blogginu
Jæja þá er ég hættur að geta sett inn myndir með greinum... fæ bara einhverja villu í popupglugganum eftir að ég hef valið þá mynd sem ég vil setja inn og hef smellt á áfram. Er ég sá eini sem er í vandræðum eða?
10.4.2007 | 13:37
Ég held ég taki bara næstu vél...
Virkar einhvernveginn ekkert alltof traustvekjandi... Sé hann fyrir mér fálmandi með hvíta stafinn útum hliðargluggann.
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar