Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
13.7.2007 | 21:25
Bloggfrí og pallasmíðar
Jæja þá er maður komin í smá bloggfrí... ég kemst hvort eð er aldrei ofar en í 6. sætið á þessum vinsældarlista bloggsins og svo kemur aldrei mynd af mér í mogganum og svo.... En að öllu gamni slepptu á að fara í pallasmíðar um helgina og ég verð svo...
7.7.2007 | 22:00
Nýtum bloggið á jákvæðan hátt og..
Lýsum eftir 17 ára gamalli stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 17 ára gamalli stúlku, Kolbrúnu Söru Runólfsdóttur. Ekki hefur sést til Kolbrúnar Söru síðan síðastliðinn þriðjudag. Hún er talin vera á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt upplýsingum...
7.7.2007 | 21:16
Allt þetta vatn.... er vatn... á myllu Vottanna
Það mætti segja mér að það ryki orðið úr fóðringunum á myllu Votta Jehóva. Fyrir nokkrum árum kíkti einn á mig og vildi endilega benda mér á þá "staðreynd" að heimsendir væri í nánd. Þessi sami hafði reyndar heimsótt afa minn og ömmu áratugum áður og var...
6.7.2007 | 00:12
Og svo erum við á bömmer yfir dagsetningunum
Já það er misjafnlega hættulegt að gifta sig... Spurning með að gifta sig í kyrrþey á svona stöðum.
5.7.2007 | 11:42
Snjöll hugmynd og ekkert smá fersk...
Einar Bárðar er "orginall". Skil reyndar ekki tenginguna við Egyptaland á þessum seinustu og verstu en nafnið Vinil hefur auðvitað verið upptekið.
8.5.2007 | 01:41
Æ æj... ekki aftur...
Ég er búinn að burra á amerískum bílum alla mína hunds- og kattartíð og man tímana tvenna í þessari framleiðslu. Og ég hugsa með hryllingi til þess tíma þegar þeir í ameríkuhreppi sulluðu á markaðinn allskyns "sparneytnum" ófögnuði eins og Ford Pinto,...
5.5.2007 | 10:19
Hrikaleg lesning...
Ég er nú ekkert ofsalega Vinstri-Grænn en maður verður verður hinsvegar grænn í framan við lestur þessa pistils Andra Snæs, sem ég skora á ykkur að lesa og ætti reyndar að vera skyldulesning. Pistillinn kallast Ár hinna glötuðu tækifæra....
25.4.2007 | 01:27
En gerði hann það sjálfur?
Maður skar af sér getnaðarliminn á veitingastaðnum Zizzi á Strand í miðborg London. Lögregla þurfti að beita táragasi til að yfirbuga manninn sem skar sjálfan sig víða . Hann var stöðvaður í eldhúsdyrunum af starfsfólki veitingastaðarins á...
25.4.2007 | 00:23
Held að Vatikanið ætti að líta sér nær
Veit ekki betur en Vatikanið hafi haldið verndarhendi yfir fjölda barnaníðinga innan sinna vébanda og það áratugum saman. En kannski hafa prestarir þeir bara skriftað hver hjá öðrum og reddað samviskunni... 10 Maríubænir félagi og farðu svo að hætta...
24.4.2007 | 09:15
Af heimsku stjórnmálamanna
Það stóð ekki til og stendur ekki til að lækka vörurverð vegna þessara heimsku VSK-lækkunar. Hvaða fábjána datt þessi reginfyrra í hug? Maður bara trúir ekki að þetta lið stjórnmálamanna, sem að langstærstum hluta er meira að segja þokkalega menntað,...
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar