5.5.2007 | 10:23
Ullaði á tollara?
Ölvaður ferðamaður, sem tollverðir á Keflavíkurflugvelli höfðu afskipti af í gær, var settur í fangaklefa eftir að hann hlýddi ekki skipunum og sýndi dónaskap við komuna til landsins.
Skyld'ann hafa hagað sér eins og íslendingur?
![]() |
Ferðamaður settur í fangaklefa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.5.2007 | 10:19
Hrikaleg lesning...
Ég er nú ekkert ofsalega Vinstri-Grænn en maður verður verður hinsvegar grænn í framan við lestur þessa pistils Andra Snæs, sem ég skora á ykkur að lesa og ætti reyndar að vera skyldulesning. Pistillinn kallast Ár hinna glötuðu tækifæra.
http://www.visir.is/article/20070505/SKODANIR/105050034
5.5.2007 | 00:33
"Meintir" símamenn & "meint" fífl...
"Vodafone segir að fyrirtækinu(er fyrirtækið eitthvað annað en Vodafone) hafi í dag borist fjöldi fyrirspurna um tölvupóst í dreifingu, þar sem móttakendum er tilkynnt að þeir hafi unnið stórfé í meintum páskaleik Vodafone í Hollandi. Fyrirtækið segir að um gabb er að ræða." (innihald sviga er mitt)
Í fyrsta lagi þá var fólkinu tilkynnt að þeir hefðu unnið í páskaleik... ekki meintum páskaleik
Í öðru lagi... HVAÐA ASNA DATT Í HUG AÐ SEGJA AÐ SÍMAFYRIRTÆKI VÆRI AÐ GEFA EITTHVAÐ?
Bara sú fullyrðing ein hefði átt að eyðileggja alla möguleika þessarar svikamyllu, strax í getnaði...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2007 | 00:02
Á hvaða lyfjum eru blaðamenn á mbl.is?
Háskólanemi í New Hampshire í Bandaríkjunum skaut herbergisfélaga sinn og særði og framdi síðan sjálfsvíg í dag... Þegar lögregla kom á vettvang og reyndi að komast inn í íbúð mannanna hleypti sá látni af einu skoti og var látinn þegar lögregla komst inn.
Var hann kannski bara látinn í friði?
Hverslags endemis heimska er þetta? Ok.. þetta er jú netmiðill en fyrr má nú aldeilis slá af kröfunum..
Er ekki lágmarkskrafa að blaðamenn séu í það minnsta mellufærir á sínu móðurmáli?
![]() |
Háskólanemi skaut herbergisfélaga sinn og framdi sjálfsvíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.5.2007 | 08:27
Ég styð hann heilshugar í því....
En eru ekki alveg nógu margir að kántrýast kallinn minn. Sestu bara í helgan.
![]() |
Timberlake vill hætta í poppinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2007 | 23:56
Helvítis kerfið!
Ég hvet ykkur til að lesa þessa færslu
Ákveðið svo hverskonar "velferðarþjóðfélag" þið viljið. Sjáið til, þið hafið það kannski helvíti gott í dag- en það gæti verið einhver í þinni fjölskyldu eða þú sjálf/ur sem stendur í þessum sporum!
Bloggar | Breytt 4.5.2007 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.5.2007 | 23:29
Hverjum datt í hug að leita þar?
![]() |
Ölvaður ferðamaður fannst í Tjörninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2007 | 22:58
Valentine's lost!
![]() |
Geitabrúðurin öll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2007 | 18:31
Skarðshlíðinni allri lokið...
Vatnsleiðsla fór í sundur í dag við Skarðshlíð á Akureyri og rann talsvert ef vatni niður eftir götunni. Grafa þurfti í sundur lögnina við Smárahlíð og var götunni lokið...
Ég hélt að lögnin hefði verið sundur... þeir hafa kannski viljað tvítryggja það.
![]() |
Vatnsleiðsla í sundur við Skarðshlíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.5.2007 | 14:33
Enn einn kartöflubóndinn
![]() |
Árni flytur lögheimili í Þykkvabæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar