Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
21.1.2009 | 17:25
Skyldu þær verða "síðar" kosningabrækurnar sjallanna þetta árið.
Þetta hafa verið soddan stuttbuxnadrengir sem hafa ráðið ferðinni seinustu árin.... en þeir hljóta allavega að dömpa g-strengnum fyrir vorið
![]() |
Ekki á kosningabuxunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.1.2009 | 17:00
Takk fyrir mig, mótmælendur góðir
Ég vil þakka þeim fjölmörgu sem standa í mótmælum vegna ástandsins hérlendis. Ég dáist að fólki sem lætur ekki nægja að tuða í sófanum og fer á staðinn og stendur vaktina. Ég þarf ekkert endilega að vera sammála öllu því sem gerist en það hlýtur öllu fólki að vera orðið ljóst að án þessara mótmæla væru minna en engar líkur á því að umboðslaus stjórnvöld yfirgæfu samkvæmið.
Hversu ódýrar innréttingar þarf fólk að hafa til þess að geta setið... og/eða haldið verndarhendi yfir gersamlega getulausum embættismönnum. Og/eða bara sofið?
Það kemur tvennt til. Annað hvort fær þetta hyski útborgað í svefntöflum eða að það er samviskulaust með öllu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2009 | 04:02
Gleðilegt árið druslurnar mínar!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 203583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Alma vanhæf vegna hlutastarfs eiginmannsins
- Jákvæður tónn þrátt fyrir vonbrigði
- Björk biður stjórnvöld að bregðast við
- Klæðning fauk næstum því af fimmtu hæð
- Opinn fundur með Daniel Hannan
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
Erlent
- Comey kveðst saklaus
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi