Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
14.4.2008 | 22:23
Með hann reiddan um öxl...
Kynlöngunin hvarf í megrunarkúrnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 21:47
Meiri smámunasemin í þessum þjóðverjum...
Skil ekkert í kallinum að skella ekki Ralfanum bara beint í fjósagallann og tækla þetta svo uppá íslenska mátann og fá sér svo bara "kaupakonu"
"Zer gúdd"
Vonbrigði á brúðkaupsnóttinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 00:51
Guði sé lof að botninum er náð hérlendis
meira að segja margnáð.
Ekki lýgur Geir
Breskir bankastjórar boðaðir á fund fjármálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.4.2008 | 00:48
Vice Versa
Bankaræninginn reyndist vera lögreglumaður....
Eða var kannski löggæslan aukastarfið? Allavega kvarta lögregluþjónar hérlendis um bág kjör svo kannski er hausinn bara réttur eftir allt saman.
Löggan reyndist vera bankaræningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 00:11
Menn geta nú orðið leiðir á pastanu...
Borðaði kjörseðilinn í stað þess að kjósa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.4.2008 | 00:08
Hvort voru þeir fullir eða ekki?
...eftir að læknar fundu 63 smokka fulla af hassi ...
Gleypi hann 66 og þrír sprungu eða fóru kannski hrísgrjónin bara svona illa í hann?
Gleypti 63 smokka með eiturlyfjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 00:02
Ég þoli ekki svona fréttir....
Slóst við svona helvítis kubb í marga klukkutíma og reif hann loksins í sundur til að koma honum rétt saman og svo getur einhver 5 ára púki þetta á 2 mínútum.
Verð að fá mér stærri bíl... eða eitthvað
5 ára Rubik snillingur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.4.2008 | 23:58
Það hefur ekki verið litla höggið...
Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði í dag ungan ökumann á 150 km hraða...
Hélt að það þyrfti ekkert minna en steinvegg til að stöðva mann á þessum hraða.
Ók á 150 km hraða í Borgarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.4.2008 | 23:53
Ætlar að gefa sig fram við lögreglu.... my ass....
Pólverji sem grunaður er um aðild að morði í heimalandinu - og býr hér á landi - hefur haft samband við ræðismann Póllands á Íslandi. Hann hyggst gefa sig fram lögreglu á morgun. Lögregla höfuðborgarsvæðisins fær tvö til þrjú útköll á mánuði vegna innbyrðis deilna milli Pólverja. Þetta kom fram í kvöldfréttum Útvarpsins.
Maðurinn hefur dvalið hér á landi frá því í ágúst eða september, samkvæmt heimildum Fréttastofu Útvarpsins. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur manninum í Póllandi.
Íslenska lögreglan getur þó ekkert aðhafast nema gefin verði úr alþjóðleg handtökuskipun - eða að maðurinn verði kærður fyrir lögbrot hér á landi. Lögregla hefur vitneskju um að hann hafi ásamt fleiri Pólverjum krafið samlanda sína sem búsettir eru hér um verndartoll. Mennirnir hafi beitt þá ofbeldi sem ekki hafi greitt. Engin hafi þó kært hinn grunaða til lögreglu, samkvæmt frétt RÚV.
Erum við virkilega uppá náð og miskunn glæpamanna komin með það hvort við höfum afskipti af því að grunaðir morðingjar valsi um landið og misþyrmi samlöndum sínum? - Erum við svo gersamlega búin að afsala okkur fullveldinu að við ráðum því ekki hvort ákveðnir einstaklingar séu sendir til síns heima eður ei? Grunurinn einn ætti að nægja. Gulstökkunum Falun Gong eða hvað þeir hétur var vísað frá landinu og aðrir endursendir vegna þess að það þótti líklegt að þær myndu standa kyrrir og þögulir á ákveðnum stöðum?
Og Björn Bjarna hendir endalaust fé í Ríkis-Haraldinn en biður innlenda glæpamenn á sama tíma um það eitt að vinna eingöngu á daginn... Allavega í Kópavogi... - Ja Þvílíka getuleysið!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2008 | 00:51
Spænski boltinn með nýtt stigakerfi...
Nú virðist spænski boltinn vera komin með nýtt stigakerfi sem byggist á því að fyrir leiki er kastað teningi sem ákvarðar vægi stiga sem fæst fyrir viðkomandi leik. Eina áhyggjuefni manna er að Ítalirnir taki þetta upp líka. En fari svo....er búist við því að FIFA þurfi að senda löggilta vigtarmenn á svæðið til að koma í veg fyrir þyngda teninga. Las Vegas hvað....
Eru ekki öll stig jafn dýrmæt?
Barcelona tapaði dýrmætum stigum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 203357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar