Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
27.10.2008 | 17:51
The future so bright, you gotta wear shades...
Ok.. ég svo sem geri mér grein fyrir því að myrkrið er ekki svo algert að öll þjóðin þurfi að reiða sig á hvíta stafinn en það mætti nú samt segja mér að þessi væri ekki kallaður Nostradamus í sínu föðurlandi.
"En fjármál ríkisins eru í góðu ásigkomulagi," segir Martin Skancke
Alvarlegt ástand hvað... Hér er allt í stakasta.
Martin minn sæll.... viltu ekki fara að hengja á þig rafsuðuhjálminn?
Ekki allt kolsvart á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.10.2008 | 12:51
Af hverju ekki morgunkorn frá Nestlé
Keyptum okkur morgunkorn frá Nestlé þegar við vorum á Spáni eða Portúgal fyrir einum átta árum og fannst það hrikalega gott. Við kíkjum alltaf eftir þessu þegar við rekumst inn í nýjar verslanir og seinast í gær var ég að kíkja eftir þessu sama korni þegar ég kom í nýja verlsun Krónunnar í bænum.
En öll þessi ár sem liðin eru höfum við aldrei rekist á morgunkorn frá þessum stærsta matvælaframleiðanda heims.
Djöfull erum við eitthvað eftirá
Tekjur Nestlé umfram væntingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.10.2008 | 00:26
Er píramídinn að riðlast...
Vara við Sterling | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2008 | 20:15
Greinilega haldinn ofurbjartsýni
Mér er fyrirmunað að skilja að samdrátturinn verði ekki meiri en 10% og að spá því að atvinnuleysi verði ekki nema 6-8 prósent er ekkert annað en skortur á jarðtengingu. Þarna er kannski búið að draga frá alla útlendingana og hina sem flúnir verða land en rauntalan hlýtur að verða tvöfalt hærri hið minnsta.
Spá 10% efnahagssamdrætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2008 | 14:13
Hvernig fer ráðning bankastjóranna fram
Mér er allskostar óskiljanlegt hvernig ráðningarferli nýju bankastjórnanna er. Hefði haldið, á eftir því sem undan er gengið, að vandað ferli færi í gang og óskað yrði efir fólki til að sækja um þessi störf. Síðan yrði sá hæfasti ráðinn. En þrátt fyrir flatt nef af eilífri veggjagöngu sér stjórnin ekki ástæðu til þess.
Og það þýðir ekkert að segja að ekki sé tími til slíkra hluta... það er nefnilega svo gott með tímann... að það kemur alltaf meira af honum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2008 | 14:07
Sjúkk... hélt þeir væru að dæma íslendinga
Þar sem allt er svo gott í útlandinu þá hélt ég kannski að danska dómskerfið væri þessu skilvirkara en hér á Fróni og því væru þeir nú þegar búnir að dæma landana til fangelsisvistar.
En auðvitað þarf Daninn ekkert að hafa fyrir því... við erum nú þegar dæmdir til langvarandi þrælkunarvinnu og sá dómur virðist, eins og kvótinn forðum, eiga að erfast.
Fundnir sekir um hryðjuverkastarfsemi í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2008 | 12:31
Úr einum gjaldþrota banka í annan
Nýr bankastjóri Nýja Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 23:27
Að vera á bísanum...
Það hlýtur að vera skemmtilegt hlutverk að sitja með símtólið í höndunum... og líða ekki ósvipað og Oliver Twist með súpuskálina forðum:
"Blessaður.... þetta er Engabjörg... áttu nokkuð aur á lausu?
Ingibjörg ræddi við Norðmenn og Frakka um aðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 22:54
Geðslegi listinn þetta - Sjá mynd!
Til hamingju með þetta jólakortið Davíð!
Landsbanki í slæmum félagsskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
20.10.2008 | 22:39
Það er sko under statement to say the least....
Staðan verri en af er látið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar