Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
10.7.2007 | 10:16
Bíldudals Grænn...
Kannski er hér um nýja atvinnugrein að ræða fyrir sjávarþorp eins og Bíldudal sem ekki á upp á pallborðið í hefðbundnum sjávarútvegi nema hingað flytji kannski fráskildar konur eða karlar sem eiga kvóta, segir á vefnum bildudalur.is.
Skemmtilega írónískt... en gott að þeir finna sér eitthvað fyrst baunirnar eru bæ bæ.
Þara landað í fyrsta sinn á Bíldudal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.7.2007 | 09:33
Það er mikið á sig lagt til að koma gömlum slagara í spilun
Avril Lavigne segist saklaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2007 | 09:22
Einu sinni var zetan sérstaða moggans
Þó kunna sumir að finna að full vemmilegri amerískri þjóðrembu í vissum atriðum myndarinnar. Íslendingar ættu þó að geta leitt slíkt hjá sér enda virðast þeir af einhverjum ástæðum hafa sérstakt dálæti á amerískum hreyfimyndum umfram kviklistaverk frá öðrum löndum.
Það er ýmist of eða van...
Tekjuhæstu myndirnar á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2007 | 08:57
Á eilífðartúr
Ég bjó á Akureyri í 40 ár og þar urðu bílar manns ekki mikið "fyrir barðinu" á tjörublæðingum en kom þó einhvern tímann fyrir. Síðustu 10 árin sem ég hef búið hér sunnan heiða hafa þeir hinsvegar orðið fyrir barðinu á þessu tjörugatnakerfi sem virðist vera á einhverjum eilífðartúr.
Ég er búinn að skipta um miklu fleiri þurrkublöð á þessum tæpu 10 árum en öllum mínum árum fyrir norðan og sama á við um þjöruþvottinn.
Skyldi mega senda vegagerðinni reikning fyrir þeim þrifunum?
Á þriðja hundrað bifreiða varð fyrir barðinu á tjörublæðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2007 | 08:43
Ertu að leita þér að konu?
Alls voru fjórtán karlmenn teknir og á öllum aldri. Þrír voru undir tvítugu, fjórir á þrítugsaldri, fjórir á fertugsaldri, einn á sjötugsaldri og einn á áttræðisaldri. Sá síðastnefndi var meira að segja tekinn tvívegis. Konurnar voru 17, 19 og 22 ára.
Konurnar voru þokkalega klæddar allar saman. Þessi 17 ára var rauðhærð stuttklippt, nokkur freknótt, brjóstastór og með tattoo á vinstra herðablaði en...
17 ölvaðir undir stýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2007 | 08:36
Að færa sig uppá skaftið
Páll Winkel aðstoðarríkislögreglustjóri segir að ekki verði tekin ákvörðun um notkun rafbyssanna fyrr en að fengnu áliti lækna.
Skítt með það hvort þeir samþykkja þær... það er þá ekki eins og megi ekki dúndra á bráðabirgðalögum
Rafbyssur til reynslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2007 | 08:31
Djöfuls della er þetta að verða
Það er mikið að menn ætluðust ekki bara til að þessir tónleikar færu fram órafmagnaðir og menn rauluðu bara vísur Vatnsenda Rósu við undirspil luft gítars. Þessar helvítis "grænu öfgar" er orðnar slíkar að mann langar mest til að fara út og láta bara 8 gata Econolænin ganga daginn út og inn til að "litjafna" þessa þvælu.
Madonna gagnrýnd fyrir fjárfestingar sínar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.7.2007 | 08:13
Visual Effects
Man eftir súrri hugmynd sem einhverjir höfðu, fyrir þó nokkrum árum síðan, um aðgöngumiða kvikmynda sem átti að nudda á ákveðnum tímapunktum myndarinnar og þar með gysi upp ákveðin lykt sem hæfði því sem fram fór á hvíta tjaldinu.
Datt þetta bara í hug þagar ég las hausinn.
Smáralind rýmd vegna reyks í sal Smárabíós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.7.2007 | 08:04
Hvað er eiginlega að gerast í heiminum?
Þeir í Argentínu og Chile syngja "Ég held ég gangi heim" í allt að 22 stiga frosti og snjókomu - Og liðið þarf orðið að vökva á Suðurlandi.
Svo halda menn að heimsendir sé ekki í nánd
Fimbulkuldi í Suður-Ameríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.7.2007 | 07:53
Veiðiveður
13 laxar á land á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun