Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
26.6.2007 | 12:06
Fallega gert
Það mættu fleiri taka sér þetta til eftirbreytni alla vega þeir sem eru með ofulaunin og milljarðana. Auðvitað er mörg fyrtækja að styrkja allskonar starfsemi en manni finnst samt að íslenskir auðmenn geri alltof lítið af því að gefa til góðgerðarmála.
Sælla er að gefa en þiggja
Lét öll laun sín renna til góðgerðarmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2007 | 01:08
Einn tvöfaldan í matarolíu og plokkfiski
Meðal annars ráðleggja næringarfræðingarnir fólki sem kann vel að meta bjór og vín að neyta þess reglulega, í smáum skömmtum með mat. Einn bjór á dag er líka í lagi, sérstaklega hef fólk borðar eins og suðrænir víndrykkjumenn mikið af ávöxtum, grænmeti, fiski og ólífuolíu. Þetta kemur fram á fréttavef Politiken.
Mér er til efs að það þyrfti á SÁÁ að halda ef enginn fengi sé í glas öðruvísi en að ausa í sig ávöxtum, grænmeti, fiski og matarolíu... Allavega held ég að menn hugsusðu sig um fyrir eitt glas.
Vín er hollt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2007 | 21:25
Voru það 400 kr. fyrir utan orlof?
Er ekki lágmarkskrafa að menn sanni það að þeir séu rafvirkjar(eða að verktakinn sanni að um rafvirkja sé að ræða) áður en menn fá leyfi og/eða að vinnueftirlitið fari fram á slík gögn áður en fyrirtækinu(verkatakanum) er leyft að hefjast handa?
Rafiðnaðarsambandið vill láta rífa verk pólskra starfsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.6.2007 | 21:19
Gott að ekki fór verr...
Við skulum alveg átta okkur á því að þetta tekur ekki nema örskotsstund. Lítð barn sem sýpur hressilega er ótrúlega fljótt að missa meðvitund. Þannig að það eru sko engin samansem merki einhversskonar vanræksla og að slíkur atburður gerist.
Góðan bata!
Sex ára dreng bjargað frá drukknun í Sundlaug Akureyrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2007 | 18:22
Hefði þeim ekki verið nær að bjóða honum súrefni?
Maður sem festist í niðurfalli er látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2007 | 17:06
Garðurinn heima bara hálfdrættingur
Allt upp í 46° gráður í hitabylgju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2007 | 17:01
Gott að Reykjavík var tekin fram...
Fékk ljósastaur í andlitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2007 | 16:58
Verið að opna meðferðarheimili?
Japanskir kokkar fara á taugum vegna túnfisks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2007 | 12:32
Father of the year
Murphy lagðist að vísu hjá Mel
og mundaði brandinn ég tel
hugðist svo hjakka
hrekklaus um krakka
söguna ódýrt ég sel
Murphy er pabbinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2007 | 12:02
Ræfilstuskan...
Ég er viss um að hún er nægjusöm, kurteis, og skilur hismið frá kjarnanaum og er ekki að velta sér uppúr smámunum, er óánægð með sjálfa sig og viðfeldin.
Sjúkk... hún fer þá allavega ekki í mál við mig.
Victoria fékk bætur fyrir meiðyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol