Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
27.6.2007 | 13:44
Sé ekki að þessi dómurinn haldi
Þrátt fyrir að ég hafi fulla samúð með gamla manninum og finnist 900.000 hlálegt verð fyrir bátinn með sóknardögunum er mér ómögulegt að skilja þessa niðurstöðu ekki síst í ljósi þess sem fram kemur að "Dómurinn taldi ekki efni til að leggja mat á það sérstaklega hvort kaupandinn hafi beitt svikum við samningsgerðina."
Það er undarleg danska að bera því við að ekki hafi gefist tími til að ráðfæra sig í viðskiptum. Seljandi hlýtur alltaf að hafa val um það hvort hann skrifar undir kaupsaming/afsal eða ekki, nema um beitingu valds sé að ræða. Og samkvæmt fréttinni er ekkert sem bendir til slíks.
En vonandi verður niðurstaðan bara sanngjörn.
Dæmdur til að borga fyrir veiðiheimildir sem fylgdu báti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2007 | 12:56
Bear SWAT team operation
Ja hvernig hefði þetta farið ef ekki væru allir þessar hryðjuverkalöggur klárar í slaginn. Það er viðbúið að menn hefðu bara talað drenginn til eða í versta falli tekið af honum hnífinn.
Segið þið svo að Björn viti ekki hvað hann syngur!
Sérsveitarmenn yfirbuguðu 16 ára dreng með táragasi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.6.2007 | 11:59
Já er það virkilega...
Var einmitt að pæla í ungbarnasundinu...
Börn undir 8 ára verða að vera í fylgd með ábyrgðarmanni í sundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2007 | 11:54
Over Fuck
Það er ekkert nýtt að greiða þurfi yfirverð fyrir fé...
...hjá okkur kallast það bara yfirdráttur, eða "Over Fuck" eins og ónefndur Spaugstofukarakter hefði eflaust kallað hann.
Peningar bræddir í rakvélablöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.6.2007 | 11:17
Haustar snemma fyrir austan þetta árið
Vetrarfærð á Hellisheiði eystri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.6.2007 | 10:51
Hola í höggi
Fyrstu myndir af nýfæddri dóttur Tigers Woods | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.6.2007 | 10:39
Pútin að hlúa að einræðinu
Valdatíð borgarstjórans lengd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2007 | 09:26
Með hann reiddan um öxl
Aniston segir Sculfor betri í bólinu en Pitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2007 | 09:08
Ótrúlega fáir í jafn fjölmennu landi
Þeir eru kannski með svona "Glæpalaus Brasilía 2008" markmið í gangi
Já hún klikkar ekki íslenska útrásin.
Þrír fangelsaðir í Brasilíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2007 | 08:40
Mel B á Reykjalundi
Samkvæmt myndatexta fréttarinnar bera þær kryddskvísur óvild í garð Eddie Murphy's en samt sem áður segir í fréttinni að Geri hafi hlaðið Mel B skarti í fögnuði sínum yfir því að Eddie væri faðirinn?
Mel B væri því sennilegast komin inná Reykjalund af skartgripaburði ef engin væri óvildin.
Geri Halliwell gaf Mel B rándýrt hálsmen til að fagna feðruninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar