Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
19.6.2007 | 15:39
1200 gámar - glöggir tollarar

![]() |
160 kg af kókaíni gerð upptæk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.6.2007 | 11:20
Hvenær verður settur kvóti á sjóstöng?
Ég hef reynt að veiða lúðu í mörg ár án árangurs...
Skrítnir þessi Þjóðverjar... að reyna að veiða án árangurs... hélt nefnilega að menn reyndu frekar hið gagnstæða...
Sannkallað heilagfiski... Svo er bara að vona að hann eigi vegg undir kvikindið uppstoppað
![]() |
Veiddi 175 kílóa lúðu á stöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.6.2007 | 11:11
Vilt'ekki aðeins hugsa þetta betur vinur
Held að menn ættu ná aðeins að anda með nefinu... Í flestum tilfellum eru örfáar hræður á þessum leikjum og ekki yrði stemmingin mikil í miklus stærra húsi...
Og þó takist að selja einhverja 5000 fleiri miða pr. ár þá réttlætir það varla kaup á tjaldi hvað þá á nýbyggingu...
![]() |
Vill nýja þjóðarhöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 10:45
Af stjörnuspám
Poppaði upp einhver gluggi sem heimtaði að ég veldi stjörnumerki svo ég fór að kíkja á þetta... ég fiskur en konan naut.
Þú gefur gjafir, gerir rausnarlega samninga eða gefur með þér. Mundu að framsetningin skiptir öllu. Andvirðið skiptir ekki máli heldur hugarfarið sem þú gefur með.
- Heppinn enda veitir ekki af aurunum í nýja pallinn
Frúin:
NAUT 20. apríl - 20. maí
Þú þarft ekki að gera ráð fyrir öllum í áætlunum þínum. Rétta fólkið mun sína sig. Ef ekki, þá átti það ekki að koma. Bíddu rólegur þess sem kemur.
- Það hefur nú ekkert þurft að hvetja hana til rólegheita að undanförnu enda að standa upp eftir að hafa lamast í kjölfar GBS
Hvernig eiga merkin svo saman ?


Stöðuglyndi Nautsins vegur upp á móti draumlyndi Fisksins og veitir honum nauðsynlegt jarðsamband, en Fiskurinn getur aftur á móti hjálpað Nautinu til að taka lífinu léttar. Naut og Fiskur geta orðið mjög hamingjusöm saman og átt góðar stundir saman við hlaðið veisluborð, því bæði eru gefin fyrir góðan mat og drykk.
Þarna er loksins komin skýringin á öllum aukakílóunum og þeirr staðreynd að djúsopið á manni var orðið í víðara lagi hérna í den.. segi nú bara svona...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 10:26
Gott mál
Silfrið verður allavega á sínum stað með haustinu svo menn geta andað léttar... Var farinn að halda að bókmenntaþátturinn yrði það eina sem maður sæi af kappanum.
Ákveðnar líkur... þessir loyerar...
![]() |
Egill og 365 ná samkomulagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 00:54
Kvikmyndalistinn minn
Fór að hugsa um það hvaða kvikmyndir og leikarar væru í uppáhaldi hjá mér og ef ég hendi þessu inn svona í fljótheitum gæti listinn verið ca. svona(Þetta eru myndir sem ég man eftir í fljótheitum og hef einhverra hluta vegna oft horft á):
Shawshank Redemtion - Green Mile - Forrest Gump - Notting Hill - Erin Brochowich - Pretty Woman - Die Hard - Fargo - G.I Jane - Little Big Man - As good as it gets - Toy Story
Uppáhaldsleikarar:
Jack Nicholson - Tom Hanks - Tommy Lee Jones - James Woods - Morgan Freeman - John Cusack - Edward Norton - Forrest Wittaker - Ed Harris - Anthony Hopkins - Gene Hackman - Al Pacino
Uppáhaldsleikkonur:
Susan Sarandon - Julia Roberts - Charlize Theron - Cristine Lathi - Rachel Weisz - Hilary Swank - Kathy Bates - Sandra Bullock - Joan Cusac
Ég elska rómantískar gamanmyndir, spennu,- sakamála- og njósnamyndir en hata allt sem byrjar á STAR og inniheldur einhverjar fígúrur með gúmmíandlit og yfirleitt allar framtíðarmyndir.
Leikarar sem ég þoli ekki:
Ben Stiller, Adam Sandler(Spanglish undantekning), Hillary Duff, Drew Barrymore. Kristen Durst eða hvað sú leiðindagella heitir.
![]() |
Uppáhaldsmyndir kvengagnrýnenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.6.2007 | 23:32
Eiður í fyrstu deild?
![]() |
Býður West Ham 12 milljónir punda í Eið Smára? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 23:09
Engin hrukkudýr takk fyrir takk!
Forsætisráðherra Ungverjalands hefur heimilað kvenkyns opinberum starfsmönnum í landinu að sleppa því að mæta í sokkabuxum í vinnuna í hitabylgju sem nú er í landinu. Jafnframt mega karlmenn sleppa því að mæta með bindi í vinnuna... ...Eldra fólk er beðið um að halda sig innandyra í mesta hitanum.
Sokkabuxurnar farnar og bindin líka og engar gamlar með appelsínuhúð á lærunum út á götu thank you very nice..
![]() |
Heimilt að fara úr sokkabuxum og sleppa bindinu í hitabylgju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 22:41
Pretty woman
Júlía er ein þessara kvenna sem geta verið svo ofurfallegar eða svo ferlega ekki...
En ég er alltaf jafn skotinn...
![]() |
Júlía Roberts eignast sitt þriðja barn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 22:20
Heysátur sem flætt hefur í kringum
...og álverið í Straumsvík í baksýn.
Ja mig skal ekki undra þó kaupandinn vilji ekki gefa upp nafn sitt... hann yrði umsvifalaust sviftur fjárræði... og jafnvel sjálfræði líka.
Þvílíka dellan.
![]() |
Málverk eftir Monet seldist á 2,2 milljarða króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
- Dregið mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuðum