Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
28.11.2007 | 00:00
Er ekki í standi með ykkur...
???
Ekkert smá þakklátur fyrir að hafa fengið þessar "upplýsingarnar"! Hef einmitt haldið ofan í mér andanum í ofvæni eftir að þau Gor og Tunna kæmu heim úr brúðkaupsferðinni...
Það eru nú takmörk á því hvurlags ekki fréttir maður lætur bjóða sér
![]() |
Fyrrum kærasta fékk brúðkaupsmyndirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
27.11.2007 | 23:49
Hver lifir versku kynlífi?
Hvað sem um hausana á mb.is er að segja þá er sjaldgæft að sjá svona prentvillur...
...nema þetta sé nýtt blæti... Spyr sá ekki veit.
02:30 - Búnir að leiðrétta hausinn bessaðir
![]() |
Versta kynlífslýsingin í bók Mailers |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 28.11.2007 kl. 02:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2007 | 12:45
Krúttleg ránstilraun
Það lá við að maður óskaði sér þess að þessi La Robina Hood hefði komist upp með þetta.
Hvaða spjótkastari skyldi verða til þess að toppa þetta?
![]() |
Framdi rán vopnaður boga og örvum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.11.2007 | 14:02
Þetta bráir af olíufélögunum...engar áhyggjur
Þeir sem óttast það að eldsneytisverðslækkanir olíufélaganna séu það sem koma skal, geta alveg sofið rólegir. Þessi sótt er ekki krónísk og því bráir þetta af félögunum fyrr en varir.
Menn geta því örugglega tekið gleði sína á ný í fullvissu þess að eldsneytið hækkar aftur. Þökk sé þeim félögunum Oilman, Skattman og Bushman
![]() |
Eldsneytisverð lækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.11.2007 | 13:52
Handahófskennd skatttaka
Það að sekta tugi og hundruð ökumanna fyrir að aka á þeim umferðarhraða sem er á tilteknum leiðum er ekkert annað en handahófskennd skatttaka.
Það er bara einu sinni þannig að umferðarhraði skapast af þörf og/eða aðstæðum. Yfirvöld verða að fara að skilja það að sprungið leiðakerfi(vegir) skapa aukinn hraða. Lausnin er því að bæta aðstæðurnar en ekki endalaust að vera að refsa þeim sem aka á þeim umferðarhraða sem ræður ríkjum á hverjum stað. Kjósi yfirvöld að þvinga hraðann niður á tilteknum leiðum verður það að gerast með öðrum aðferðum en handahófskenndum sektum.
![]() |
Meirihluti ökumanna ók of hratt um Víkurveg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.11.2007 | 12:47
1984 hvað....
Hvernig endar þessi eftirlitshyggja öll. Þessar upplýsingar yrðu örugglega enn ein gullnáman til handa tryggingarfélögunum sem gætu sloppið við að greiða bætur vegna þess að einhver ók á 51 km hraða þar sem 50 km/klst er hámarkshraði og svo framvegis...
Ég held að það verði að fara að láta aðeins af þessari öryggismyndvéla-, skanna-, kennitölu- og tölvupólítík. Fyrir það fyrsta kostar þetta of fjár en leysir aldrei mannshöndina af hólmi. Og nú þegar er ástandi orðið þannig... að ég rakst á gangandi lögreglumann á Hringbrautinni um daginn og það var bókstaflega nostalgísk upplifun, svo sjaldgæf er þessi sjón orðin.
Held að væri nær að fjölga lögreglumönnum, og farga nokkrum myndavéla- og tölvudruslum. Því það er nú einu sinni þannig að í mörgum tilfellum skapa þessar græjur dýrari vandamál en þær leysa.
![]() |
Allir bílar undir gervihnattaeftirliti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.11.2007 | 12:21
Höfum verið að spá í þetta líka...


![]() |
Brad Pitt og Angelina Jolie keyptu sér eyju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.11.2007 | 03:25
Datt fyrst í hug að "Stengur" væri dýra-, eða grastegund
...en svo áttaði ég mig á því að aumingjans blaðamaðurinn var að reyna að skrifa um veiði-stangir.
Skyldi blaðamaðurinn annars stunda stengveiði?
--------------------------------------------------
Bætt við 14. nóvember, af Þorsteini Gunnarssyni málfarsfasista:
Blaðamaðurinn sem skrifaði fréttina, sem vísað er til, sendi mér eftirfarandi ábendingu og kann ég honum bestu þakkir fyrir:
"Skv. Íslenskri orðabók er fleirtölumynd orðsins stöng "stengur eða stangir."
Afsakaðu að ég skuli vera að benda þér á þetta, en það er bara fátt sem fer jafn mikið í taugarnar á mér og málfarsfasismi.
Kveðja,"
![]() |
Ekki bara stengur í keng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.11.2007 | 13:03
Kynntist hann Gunnari í Krossinum?
Er alveg handviss um að hann var allavega ekkert fyrir bobbana hér í den
![]() |
Boy George kemur sér enn og aftur í bobba |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.11.2007 | 12:32
HA friðað... eru bara öll ljós kveikt og enginn heima?
Mesta furða að H-100 slapp þarna um árið.... Það hefði þó verið góð heimild um diskómenninguna sálugu og bara almennt sukk.
Nei gamalt handónýtt hótel sem löngu er farið úr sinni upprunalegu mynd það skal friða. Eina vitræna, úr því sem komið er, væri þá að nota Jóns "Blinda" aðferðina á þetta og rutta þessu af yfirborði jarðar og byggja þá annað hús í upprunalegu myndinni... ef þá einhver yfirleitt veit hvernig þessi kumbaldi leit út í byrjun.
Mér kæmi ekki á óvart þó þeir Norðanmenn friðuðu Borgarsöluna fljótlega. Þeir misstu jú af Blaðavagninum sáluga.
Ljósm: Pálmi í Blaðavagninum - Höf: Sverrir Pálsson - "Fengin að láni" hjá Palla Fíra
![]() |
Þrjú hús friðuð á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.2.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 203369
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Trump: Selenskí þarf ekki að vera með
- Microsoft finnur nýjan fasa efnis
- Grimmilegt brot á vopnahléssamningi
- Sex fangaverðir í New York ákærðir fyrir morð
- Megi framkvæma vopnaleit án gruns
- Ekki um lík Shiri Bibas að ræða
- Sprengingar í strætisvögnum í Ísrael
- Líkkistur barna uppi á sviði og tónlist spiluð
- Noregur og Bretland efla vernd neðansjávarinnviða
- Stjórnarandstaðan styður Selenskí
Fólk
- Við erum virkilega spennt að kynna Wool á Series Mania
- Nýtt lag frá Kaleo
- Seldist upp á Noruh Jones og Bryan Adams
- Oddur Sigurðarson valinn fyndnasti háskólaneminn
- Floni bað Daniil um að syngja inn á hræðilegt lag
- Náði þyngdartapsmarkmiði mínu
- Nýja kærastan er 23 árum yngri
- Rómantíkin allsráðandi hjá Belichick og Hudson
- Laufey valin ein af konum ársins hjá tímaritinu Time
- Björn Bragi óskaði Jóni til hamingju með nýja kynlífsklúbbinn
Íþróttir
- Kjartan: Eilíf barátta við stjórnvöld
- Sviss Ísland kl. 18, bein lýsing
- Kristinn: Barátta upp á hverja krónu
- Fimm breytingar á íslenska liðinu Dagný byrjar
- Kjartan býður sig fram gegn Kristni
- Yfirlýsing frá leikmanni Liverpool
- Ísland gæti mætt stórstjörnu
- Ég er þakklátur fyrir það að vera á lífi
- Áfall fyrir FH-inga
- Tveir nýliðar í landsliðshópnum
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvað eru smávegis tollar á milli vina?
- Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi
- Stjórnir Heimkaupa og Samkaupa undirrita samrunasamning
- Tilkynning frá Play: Harma ónákvæmar tilkynningar Kauphallar
- Hlutabréfaverð í Play lækkaði um 16,76%
- Eiginfjárstaðan muni breytast lítið milli ára
- Frekari upplýsingar frá Kauphöllinni vegna athugunarmerkingar Play
- Yfir 110 milljarðar til almennings frá bönkunum
- Kauphöllin tekur ekki afstöðu til rekstrarhæfis Play
- Play athugunarmerkt í Kauphöll