Bloggfærslur mánaðarins, október 2006
24.10.2006 | 18:45
Vírusvarnir
Var að til 6 í morgun að brasast við trojur og annan óþverra í einni vélinni hjá mér... Það virðist vera alveg sama hvort maður er með varnir eða ekki... maður fær vísusa.
Fyrir nokkrum árum var ég aldrei með vísusvarnir og fékk aldrei vírus... núna er maður með bönch af þessu dótti en alltaf að sýkjast...
Allavega.. hér eru nokkrar slóðir sem geta reynst ganglegar:
Online viruscan:
http://support.f-secure.com/enu/home/ols.shtml
http://uk.trendmicro-europe.com/housecall/v6.5/?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.10.2006 | 01:04
Leti eða slappleiki
Letin er að vísu stórlega vanmetinn eiginleiki. Verið hálfslappur sinustu dagana... með einhverja pestardrullu og hósta... svo það hefur ekkert verið unnið í byggingarvinnu síðan á laugardaginn en þá tókum við hjónakornin smásyrpu í tiltekt á lóðinni... og hreinsuðum mesta ruslið útúr potthúsinum en Víðir tengdasonur minn leit við í vikunni sem leið og við skiptum um klæðningu aftan á potthúsinu(svona uppá lookið vegna nágrannanna) og einnig er búið að sníða síðustu panel-lufsurnar að innan svo þetta er allt orðið klárt... meira að segja komin aukavifta í og alles...
Helga kom svo með gardínur með sér úr bænum í dag svo það fer að styttast í orgíur í pottinum... segi nú bara svona
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2006 | 12:44
Járnið komið á þakið
Jája þá fór járnið á þakið í gær og nú á bara eftir að ganga frá slaglistum og svona nettu smátteríi til að klára að utan...
garago....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2006 | 20:51
Startið
Jæja þá er maður farinn að blogga ofan á allt annað...
Var að setja upp ljós og tengja í nýja potthúsinu og Helga er að gera kertagerðina klára en við vorum að stækka hana og taka til hendinni þar. Kláruðum loksins að glerja í gær og síðan kom járnið á þakið í dag... svo það fer að sjá fyrir endann á þessu.
Illa heppilegt að þetta hefur verið æðislegt haust því maður hefði ekki viljað standa í þessu í einhverju skítaveðri.
Hérna sést betur hvernig heildarmyndin á þessu lítur út. Litla húsið í miðjunni er upprunalega kertagerðin en nú er búið að stækka þetta um eina 18 fermetra svo það fer vel um kertagerðarkonuna núna.
Bloggar | Breytt 12.10.2006 kl. 10:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar