Leita í fréttum mbl.is

Er notkun hraðamyndavéla brot á jafnræðisreglunni?

Hef verið aðeins að velta fyrir mér hraðamyndavélum og réttmæti þeirra. Veit á eigin skinni að þær gera gagn er eru þær löglegar?

Það sem ég á við er sú mismunun sem felst í notkun þeirra. Gefum okkur að vélin "flassi" á einhvern tiltekinn lágmarkskraða, segjum 97km. hraða þar sem 90 km. hámarkshraði á við.  Síðan ek ég á 98 km. hraða, (þ.e 8 km yfir löglegum) og fæ sekt.

Næstur á eftir mér er jepplingur með hjólhýsi í eftirdragi. en hann er að vísu á 96km. hraða, þ.e 16km. yfir löglegum hraða, en er sleppt við "vakurt" auga myndavélarinnar.

Hvar er jafnræðið í þessu?

 


mbl.is Þrjár nýjar hraðamyndavélar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Það er nokkuð til í þessu hjá þér..

Jóhannes H. Laxdal, 29.9.2009 kl. 14:52

2 identicon

Jú þetta er rétt. Maður hafði ekki pælt í þessu.

óli (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 17:45

3 identicon

Ekki veit ég hvaðan þú færð að vélin byrji að flassa við 17. Hún byrjar að flassa um leið og það er refsingarverður hraði (þ.e.a.s. 5 km yfir hámarkshraða), og svo eru einhver skekkjumörk, sem ég held að séu 3 km/klst, sem ekki er sektað fyrir.

Benedikt (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 21:00

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þú meinar það...

Jónína Dúadóttir, 29.9.2009 kl. 22:44

5 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

@Benedikt - Þú einfaldlega skilur ekki hvað verið er að tala um. Sé hármkskraði 90 km á klst. þá er eingöngu 80 km hraði á klst. ef þú ert með hjólhýsi eða kerru í eftirdragi. Þannig getur sá með skuldahalann ekið t.d þá á 95 og sloppið við sekt(en er samt 15 km fyrir ofan löglegan hraða) á meðan venjulegur bíll sem ekur t.d á 96 fær sekt fyrir það að aka 6 km hraðar en leyfilegt er.

Þorsteinn Gunnarsson, 29.9.2009 kl. 23:22

6 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

og skekkju mörkin eru 4 km.

Þorsteinn Gunnarsson, 29.9.2009 kl. 23:23

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kveðjur.....

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.10.2009 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband