25.6.2009 | 18:08
Það vantar greinilega ekki fé....
Meðan hægt er að ausa fé í Feneyja tvíæringinn, óperuna, tónlistarhöll og annan viðlíka óþarfa þá er greiniliega ekki skortur á fé í þessu landi.
Árið er 2009. - Skammist ykkar!
![]() |
Óperan ekki lögð niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 203371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þurfum að passa að lenda ekki í svari Evrópu
- Slydda eða snjókoma í dag
- Púki kveður eftir 38 ár
- Kennarar létu sig ekki vanta
- Andlát: Dóra G. Jónsdóttir
- Andlát: Hilmar Lúthersson
- Nýr meirihluti tekur við
- Kristrún: Fer ekki á milli mála hver réðst á hvern
- Við sátum þar bara eins og skilnaðarbörn
- Líf segist ekki bjartsýn
- Borgarstjóri lék einleik: Kom flatt upp á stjórnina
- Sanna náði ekki kjöri í fyrstu tilraun
- Spennandi að vera í minnihluta
- Vilja reisa 30 þúsund fermetra verslunarkjarna
- Furðar sig á Jóni Pétri
Athugasemdir
Það finna ekki allir hamingjuna í að horfa á gervihnattasjónvarp!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 25.6.2009 kl. 19:18
Sammála Steini, ef eitthvað á að skera niður þá er það slíkt andskotans bruðl. Ég var líka á móti þessum ríkisstyrkjum árið 2007 og mörg ár þar á undan.
Í svona á að eyða ef við vitum ekki hvað við eigum að gera við peningana okkar. Ríkisstyrkt list á ekki rétt á sér nema nóg sé til af fjármunum og að engin sé að vinna við list eða lifa af henni.
Við eigum fullt af hæfileikafólki sem lifir af list sinni og því ekki nokkur þörf fyrir að ausa fé í þá sem ekki geta það, því þá er greinilega ekki mikill áhugi hjá almenningi fyrir þeirri "list".
Kertin hennar Helgu eru list, fær hún styrk frá ríkinu?????
(IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 19:46
170 milljónir og fer lækkandi. Hvað munum við borga í Icesave vexti á dag?
Villi Asgeirsson, 25.6.2009 kl. 20:35
Svo eru skattar hækkaðir og skorið niður hjá öldruðum og öryrkjum... skil ekki með nokkru móti forgangsröðina...
Jónína Dúadóttir, 26.6.2009 kl. 06:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.