24.12.2008 | 02:03
Er þetta nú ekki orðum aukið...
Þetta með hálkuna á Hellisheiðinni... ók hana um miðnættið og það var ekki einn hálkubeltt að finna á henni né reyndar nálægt henni... enda heiðin alauð, asahláka og ausandi rigning?
Það skyldi þó ekki vera að svona fréttir séu ástæða þess að fólk t.d trúir ekki lokunarskiltum og öðrum aðvörunum og það þegar síst skyldi.
Hálka á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú það er sko nákvæmlega ástæðan. Þetta er að gerast alltof oft.
Ég hringdi á undan mér t.d einu sinni áður en ég ók á norðurlkandið seinni parts vetrar, sagðist vera á gömlum Toyota Crown, mér sagt að það þýddi ekki að reyna að fara, allveg kolófært....... ég er enn að leita að þessum sköflum sem áttu að valda þessari ófærð.
Ég er búin að lenda í þessu jafn oft og ég tékka upplýsingarnar vegna færðar. Veit ekki af hverju ég tékka samt alltaf áður en haldið er á stað því ég tek ekki nokkurt mark á því. Ég verð held ég að leggjast í sálgreiningu
(IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 02:35
Já ég man eftir að hafa verið að koma úr bænum og var að keyra Sandskeiðið og það var talsverður skafrenningur en ekkert að færi. Lögregluþjónn var að tala við einhvern bílstjóra þegar ég ók framhjá, og taldi ég að um einhversskonar tékk hefði verið að ræða.
Komum heim Selfoss rétt um það leyti sem fréttirnar voru að hefjast í sjónvarpinu og ég sá í fyrstu frétt að einhver fréttamaðurinn stóð og norpaði fyrir utan Litlu Kaffistofuna og var að lýsa því og það fjálglega... hversu hrikalega ófær heiðin væri og þarafleiðandi harðlokuð öllum bílum.
Við vorum á gömlum Oldsmobile, á sumardekkjum, og það var ekki einu sinni föl á heiðinni. Það var hinsvegar lítið skyggni vegna láarennings uppí miðja skíðaskálabrekku en síðan ekki söguna meir.
Svo ég spyr... er nema von að fólk treysti ekki svona upplýsingum.
Þorsteinn Gunnarsson, 24.12.2008 kl. 03:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.