Það er með ólíkindum hversu "frétta"miðlar eins og RÚV eru að verða óþarfir. Þeir viðra svona rétt aðeins hvað er að gerast en virðast engu púðri eyða í að rannsaka og komast til botns í hlutunum. Fólkið í landinu á heimtingu á því að vita hvað er virkilega að gerast, hverjir standa sig í stykkinu og hverjir ekki.
Flesta daga koma fram vísar að þvílíkum hneykslum að miðlar annarra landa myndu umsvifalaust setja sitt besta lið í rannsóknarvinnu, og frekar en ekki fjölga mannskap en hjá t.d RÚV fékk t.d fréttin um aðgerðarleysi FME gagnvart bankastýrunni styttri umfjöllun en það ef belja ber 2 kálfum.
Að innlendar fréttir skuli ekki vara að lágmarki 1klst. á kvöldi sýnir best hversu áhuga,- og metnaðarlaus þessi vinna RÚV er.
Hver er aftur megin tilgangur ríkisjónvarps/útvarps? Er það ekki að upplýsa almenning og veita stjórnvöldum aðhald. Fjórða valdið - My arse! - Ja RÚV er greinilega valdslaus sjoppa með öllu.
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu væni minn, ég er bara innilega sammála þér núna !
Jónína Dúadóttir, 9.12.2008 kl. 07:11
Mér hefur bara aldrei fundist nein alvöru blaðamennska vera hér á landi, Kompásþátturinn sýnir lit, en þar hefur líka vantað eftirfylgni þegar frumrannskókn færir í ljós fleiri spuringingar heldur en spurt var að í upphafi. Þeirra túlkun (fjolmiðla) á okkur landanum er greinilega sú að við höfum hvorki sellur eða eirð í okkur til að geta fylgst með slíkum fréttaflutningi. Að við mundum brjálast á fjarstýringunni ef umfjöllunnarefni tæki meira en mínútu
PS hvernig var með Kúbu???
(IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 08:17
Elskan mín, Páll er að spara svo hann haldi laununum og bílnum óskertum.............
Vilborg Auðuns, 9.12.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.