Leita í fréttum mbl.is

Hvernig fer ráðning bankastjóranna fram

Mér er allskostar óskiljanlegt hvernig ráðningarferli nýju bankastjórnanna er. Hefði haldið, á eftir því sem undan er gengið, að vandað ferli færi í gang og óskað yrði efir fólki til að sækja um þessi störf.  Síðan yrði sá hæfasti ráðinn. En þrátt fyrir flatt nef af eilífri veggjagöngu sér stjórnin ekki ástæðu til þess. 

Og það þýðir ekkert að segja að ekki sé tími til slíkra hluta... það er nefnilega svo gott með tímann... að það kemur alltaf meira af honum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Auðuns

Er ekki bara sagt úlendúlendof þú ert ráðinn

Vilborg Auðuns, 21.10.2008 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband