9.10.2008 | 14:09
Dýr dýralæknirinn
Ég endurtek bar það sem ég bloggaði um í gær:
Seðlabankastjórinn óðamála er lögfræðimenntað smásagnaskáld sem hefur aldrei praktiserað lög
Fjármálaráðherrann ósýnilegi er dýralæknir
Bankamálaráðherrann er með BA-próf í sögu og heimspeki.
Utanríkisráðherrann(starfandi) er sérfræðingur um kynlíf silunga
Er þetta kokteillinn sem við þurfum þessa dagana?
Samtal við Árna réð úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
Athugasemdir
Þú ferð bara hamförum þessa dagana Skrifar ekki orð í marga daga og vikur, og svo hefur maður ekki við að fylgast með.
En þú verður nú að viðurkenna að hvaða nám sem kynlif tengist er gríðarlega mikilvægt. Við yrðum útdauð annars skiluru.
Nú og Sögufræðingurinn, alveg nauðsynlegt, hvernig áttum við að sleppa því að læra af fyrri mistökum sögunnar.
Dýralæknir ar alveg nauðsynlegur, því við erum bölvaðar skepnur og högum okkur sem slíkar oft á tíðum sérstaklega þegar peningar eru annars vegar.
Og aldrei má vanmeta mátt skáldagyðjunnar, hver á þá að búa til vandamálin sem allir hagfræðingarnir og aðrir slíkir spekúlantar þurfa að hafa vinnu við svo hægt sé að réttlæta að greiða þeim laun beint úr ríkiskassanum.
Held bara að þú horfir ekki á þetta frá réttu sjónarhorni Steini minn.
Kveðja hrekkjalómurinn.
(IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 14:26
Skála og syngja, Skagfirðingar
skemmta sér og gera hitt...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.10.2008 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.