Leita í fréttum mbl.is

Dýr dýralæknirinn

Ég endurtek bar það sem ég bloggaði um í gær:

Seðlabankastjórinn óðamála er lögfræðimenntað smásagnaskáld sem hefur aldrei praktiserað lög

Fjármálaráðherrann ósýnilegi er dýralæknir

Bankamálaráðherrann er með BA-próf í sögu og heimspeki.

Utanríkisráðherrann(starfandi) er sérfræðingur um kynlíf silunga

Er þetta kokteillinn sem við þurfum þessa dagana?


mbl.is Samtal við Árna réð úrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ferð bara hamförum þessa dagana   Skrifar ekki orð í marga daga og vikur, og svo hefur maður ekki við að fylgast með. 

En þú verður nú að viðurkenna að hvaða nám sem kynlif  tengist er gríðarlega mikilvægt. Við yrðum útdauð annars skiluru.

Nú og Sögufræðingurinn, alveg nauðsynlegt, hvernig áttum við að sleppa því að læra af fyrri mistökum sögunnar.

Dýralæknir ar alveg nauðsynlegur, því við erum bölvaðar skepnur og högum okkur sem slíkar oft á tíðum sérstaklega þegar peningar eru annars vegar.

Og aldrei má vanmeta mátt skáldagyðjunnar, hver á þá að búa til vandamálin sem allir hagfræðingarnir og aðrir slíkir spekúlantar þurfa að hafa vinnu við svo hægt sé að réttlæta að greiða þeim laun beint úr ríkiskassanum.

Held bara að þú horfir ekki á þetta frá réttu sjónarhorni Steini minn.

Kveðja hrekkjalómurinn.

(IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 14:26

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Skála og syngja, Skagfirðingar

skemmta sér og gera hitt...

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.10.2008 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband