8.11.2006 | 02:47
Helgarfrí
Helgin var æðisleg.... fyrst fokkaðist aðal vinnutölvan á föstudaginn og maður stóð í því aðfaranótt laugardags og reyndar megnið af helginni að innsetja öll forrit uppá nýtt og innsetja skrár uppfæra windows... hundrað endurræsingar og allur pakkinn...
Á meðan lágu allar uppfærslur á skrifa.com niðri og svo loks þegar maður var tilbúinn þá sá helvítis rokið um að skekkja gervihnattadiskinn svo allt lá niðri og engar skrár hægt að prófa fyrr en eftir nýja innstillingu... Þannig að sunnudagseftirmiðdeginu var bara varið í Weeds.. þ.e að horfa á seríuna Weeds... löngu hættur hinu:-)
Svo er það einhvernveginn þannig að þegar maður uppsetur tölvuna uppá nýtt þá uppfærir maður forrrit og drivera í leiðinni enda oft búinn að týna orginal dótinu... og alltaf er maður óánægðari með þetta nýja sem virkar ekki eins og það sem fyrir var...maður er orðin svo vanafastur með aldrinum...
Annars tók Björgin 1. sætið hjá samfylkingunni hér í Suðurkjördæminu um Helgina svo að það skeði svo sem eitthvað jákvætt um helgina. Skruppum til hans á laugardaginn eftir kosningu og rifum í okkur nokkrar smurbrauðstertur fyrir atkvæðin.
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.