28.4.2008 | 23:55
Óborganleg fyrirsögn...
Nei því ætti ríkistjórnin að reyna að spítta eitthvað? - Hér er allt í lukkunnar velstandi og Geir og Solla löngu búin að ákveða að doka bara af sér vandræðin.
Það eina sem þau þurfa að hugsa fyrir er að byggja þó eins og eitt pólítískt hundahótel sem þau geta síðan eytt ævikvöldinu á... róandi fram í ráðið, tuldrandi "þetta lagast víst af sjálfu sér".
![]() |
Engin rök fyrir örvandi aðgerðum ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 203371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þurfum að passa að lenda ekki í svari Evrópu
- Slydda eða snjókoma í dag
- Púki kveður eftir 38 ár
- Kennarar létu sig ekki vanta
- Andlát: Dóra G. Jónsdóttir
- Andlát: Hilmar Lúthersson
- Nýr meirihluti tekur við
- Kristrún: Fer ekki á milli mála hver réðst á hvern
- Við sátum þar bara eins og skilnaðarbörn
- Líf segist ekki bjartsýn
Erlent
- Trump vildi ekki kalla Pútín einræðisherra
- Stunguárás við minnisvarða um helförina
- Trump vill fá Pútín og Selenskí saman á fund
- Segja að Selenskí muni skrifa undir samninginn
- Trump: Selenskí þarf ekki að vera með
- Microsoft finnur nýjan fasa efnis
- Grimmilegt brot á vopnahléssamningi
- Sex fangaverðir í New York ákærðir fyrir morð
- Megi framkvæma vopnaleit án gruns
- Ekki um lík Shiri Bibas að ræða
Athugasemdir
Maður skildi nú ekki lasta það sem lagast af sjálfu sér.
Sumaklúburinn minn heitir því góða nafni ÞAÐ LAGAST Í ÞVOTTI og fékk á sínum tima verðlaun á landsmóti saumaklúbbanna sem haldið var á Akureyri fyrir þessa flottu nafngift, en það kom til að því að þetta sögðum við alltaf um prjónaskap okkar ef leit út fyrir að flík sú sem við prónuðum í það og það skiptið virtist ekki ætla að verða alveg eins og við höfðum hugsað í upphafi, og það reyndist raunin það var alveg ótrúlegt hvað þetta lagasðist allt af sjálfu sér eftir þvott. Kannski væri ráð fyrir ráðamenn þjóðarinnar að fara bara að þvo sér svolítið og vinda duglega, ég er viss um að þau mundu lagast pínu við það
Sigurlaug Gísladóttir (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 15:49
Blressuð Silla! Góð nafngift... Já allavega versnaði ástandið ekki þó þessir stjórnarliðar dífðu hendinni aðeins í þvottabala... svo mikið er víst.
Kv. austur... Steini
Þorsteinn Gunnarsson, 6.5.2008 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.