Leita í fréttum mbl.is

Eru nagladekkin að valda þessu.... held ekki.

Ég er nærri því viss um að menn finndu sáralítinn mun þó nagladekkjum yrði útrýmt. Fyrst og síðast er þetta að koma frá öllum "opnu" byggingarsvæðunum og öllu þessu raski sem útþaninn byggingariðnaður og aðrar framkvæmdir valda.
mbl.is Svifryk yfir mörkum í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Sigurðsson

Í Reykjavík er svifryk 50% uppspænt malbik, 10% sót 25% jarðvegur og salt og bremsuborðar 15%.

meira um það hér: 

http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-2664 

http://www.hlidar.com/index.php/id/1979 

Hilmar Sigurðsson, 16.4.2008 kl. 20:41

2 identicon

Gleymum ekki hávaðamengun vegna nagladekkja,  hún er mjög mikil.

Doddi grúskari (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 20:48

3 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Ja ef jafn mikið er að marka tölfræðina á hlidar.com og fullyrðinguna um loftbóludekkin: og við margar aðstæður eru þau hreinlega öruggari en nagladekk.

...þá er ég nú ekki beint kristnaður.

Þorsteinn Gunnarsson, 16.4.2008 kl. 21:35

4 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

en nota bena ég átti við í pistlinum að menn finndu sáralítið fyrir minnkun malbikshluta ryksins við það eitt að farga nöglunum. Og var að vísa til aukningarinnar.

Þorsteinn Gunnarsson, 16.4.2008 kl. 21:36

5 Smámynd: Pétur Kristinsson

Ég hefði samt haldið að ef þú losnaðir við 50% svifryksins að þá væri það bara nokkuð jákvætt. Ég held að fyrir flesta séu nagladekk óþörf á tímum fárra hálkudaga og hversu snöggir saltarar eru að salta götur borgarinnar.

Pétur Kristinsson, 16.4.2008 kl. 21:44

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég er ekki nógu fróð um málefnið til að fara að láta ljós mitt skína

Jónína Dúadóttir, 16.4.2008 kl. 21:59

7 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

@ Pétur  -  Málið er bara að við það eitt að henda nöglunum  minnkar svifrykið ekki um 50%. Malbik slitnar nefnilega burt séð frá nöglum... þó eðlilega minna. En til þess að minka um 50% verða yrðu allir bílar borgarinnar  að fara að aka á grasinu...

Og svo  er nú höfðuborgin akkúrat það... og því eru ansi margir sem þurftu yfir fjallvegi að fara til að fara að spæna upp malbikið "fyrir ykkur" og því til viðbótar hefur mér hreint ekki sýnst að borgarbúar væru slíkar hetjur í vetrarakstri að þeim veitti ekki af öllum mögulegum og ómögulegum hjálpartæjum...

Þorsteinn Gunnarsson, 16.4.2008 kl. 22:08

8 Smámynd: Helga Auðunsdóttir

Er ekki svifrykið meira og minna vegna þessa saltausturs sem leysir upp malbikið, ég hef aldrei skilið þetta saltaustur, Reykvíkingar lærið að keyra í vetrarfærð og þá minnkar þetta svifryk

ps ég er Reykvíkingur.. svona ef einhver fer að móðgast

Helga Auðunsdóttir, 17.4.2008 kl. 19:11

9 Smámynd: Heiða  Þórðar

Innlitskvitt á þig félagi.

Heiða Þórðar, 21.4.2008 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband