13.4.2008 | 00:11
Undarleg keppni og eitthvað var þarna verulega OFF
Ég veit ekki hvað skal segja... Vinningshafinn söng svo sem vel og allt það... en 2. sætið er mér með öllu óskiljanlegt. Sorrý. Þriðja sætið var flott!(rangt sæti samt) Vil meina að það hafi verið eitthvað verulega mikið að störfum dómnefndar þarna... ef hún starfaði eitthvað yfir höfuð.
Þarna var t.d stelpa þarna... minnir að hún hafi verið frá Egissltöðum sem söng óaðfinnanlega var pottþétt á píki og alles.... og reyndar fleiri sem mér fannst flottir. Alltof margir voru þó ýmist vart á lagi eða "héngu" neðan í laginu. Auðvitað er erfitt vegna stress fyrir marga að koma fram og það jafnvel í fyrsta skipti. Og kannski vantað monitorun eð eitthvað en vilji keppni sem þessi láta taka sig alvarlega þá verður flutningurinn einfaldlega að skilja á milli feigs og ófeigs.
Og í guðsbænum fáið einhvern sem byrjar ekki allar setningar á Hérna... og nefnir flytjendur og/eða lög bara þegar hann er í stuði til þess, til að kynna næst.
Sorrý Bjartur eins og ég er nú hrifinn af þér í gullna dressinu.
Verslósigur í söngkeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonum bara að Bjartur verði betur undirbúinn næst..
Viðar Freyr Guðmundsson, 13.4.2008 kl. 00:36
Verslunarskólaatriði (sigurlagið) klúðraðist eitthvað þar sem sem slökkt var á gítarnum. Sumir vildu meina að hann hafi sigrað út frá því að hafa bjargað sér út úr þessu klúðri eins og hetja (enda gerði hann rétt í þessum aðstæðum)
3. sætið átti að mínu mati heima í 2. eða jafnvel 1. sæti. Maggi bóndi hefði átt að hreppa 3. sætið fyrir frumlegt og ótrúlega vinsællt og gott lag.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 13.4.2008 kl. 04:38
Fáránleg keppni. Þarna er peningum okkar skattborgaranna illa varið. Laglausar dekurrófur tröllríða besta útsendingartíma.
Kristján P. (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 07:53
Já, það er satt... við virðumst vera nokkurn veginn á sömu línu með þetta.
Ólafur Björnsson, 13.4.2008 kl. 11:09
Allimalli.... og ég sem missti af þessu öllu saman
Jónína Dúadóttir, 13.4.2008 kl. 11:44
Stelpan frá ME var gjörsamlega ÖMURLEG, eins og flestir söngvarar og ég er nokkur sáttur með topp 3, hefði kannski svissað 2 og 3.
Valsarinn, 13.4.2008 kl. 12:01
Ég fylgist á hverju ári með þessari söngkeppni, verandi gamall keppandi. Ég var mjög hrifin af drengnum sem hafnaði í þriðja sæti og hefði persónulega viljað sjá hann ofar. Það var eitthvað svo skemmtilega heillandi við hann og röddina hans. Það sem mér fannst leiðinlegt var hvað hljóðmaðurinn virtist vera lítið með á nótunum.
Jóhanna Seljan (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.