Leita í fréttum mbl.is

Við Helga... erum 10 ára í dag

Það var á þessum degi fyrir 10 árum sem við Helga byrjuðum saman. Þessi ár hafa rúmlega flogið og samt finnst okkur að við höfum verið saman alla tíð. Stundum spyr ég Helgu mín hvort hún muni ekki eftir einhverju sérstöku atviki úr fortíðinni og svarar hún þá kímin.... " Nei Steini minn... það hefur verið einhver önnur kona"Grin

En allavega er þessi dagur sérstakur fyrir okkur... eins og reyndar allir dagar eruWink

Takk Helga mín fyrir að vera til og takk fyrir að vera konan mínHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

fyrir að vera til, ætlaðirðu væntanlega að segja.

ekkert er eins gott og að upplifa ást. I've been there.

eigðu góðan dag. gott ár og gott líf.

Brjánn Guðjónsson, 14.2.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Takk fyrir góðar óskir og ekki síður ábendinguna!

Þorsteinn Gunnarsson, 15.2.2008 kl. 01:15

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Til hamingju krúsidúllur

Jónína Dúadóttir, 15.2.2008 kl. 05:50

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

En hvað þetta er fallegt. Hamingjuóskir til ykkar beggja.

Jóna Á. Gísladóttir, 15.2.2008 kl. 12:03

5 Smámynd: Helga Auðunsdóttir

Takk fyrir fallegar kveðjur. Ég er eins og Steini með það að mér finnst við alltaf hafa verið saman, en svo koma krakkarnir með minningar sem kippa mér niður á jörðina og ég man að ég átt víst annað líf í fyrndinni

Helga Auðunsdóttir, 15.2.2008 kl. 13:02

6 Smámynd: Þórunn Óttarsdóttir

þið eruð flott  njótið dagsins í dag og allra hinna líka..

Þórunn Óttarsdóttir, 15.2.2008 kl. 19:17

7 identicon

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 15:05

8 identicon

Einmitt það Steini!!  Hvernig hún Helga hefur þolað þig allan þennan tíma er ótrúlegt!!  Hvað um það,, takk fyrir að vera til!  bestu kveðjur og vonandi kemur eftir 10 ár  " á þessum degi fyrir tuttugu árum" laumaðist ég til Helgu. . . .

Þórhallur V Einarsson (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 23:06

9 Smámynd: Páll Jóhannesson

Sæll Steini minn og til lukku með þetta... 

Páll Jóhannesson, 18.2.2008 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband