14.2.2008 | 22:32
Við Helga... erum 10 ára í dag
Það var á þessum degi fyrir 10 árum sem við Helga byrjuðum saman. Þessi ár hafa rúmlega flogið og samt finnst okkur að við höfum verið saman alla tíð. Stundum spyr ég Helgu mín hvort hún muni ekki eftir einhverju sérstöku atviki úr fortíðinni og svarar hún þá kímin.... " Nei Steini minn... það hefur verið einhver önnur kona"
En allavega er þessi dagur sérstakur fyrir okkur... eins og reyndar allir dagar eru
Takk Helga mín fyrir að vera til og takk fyrir að vera konan mín
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Stóri misskilningurinn
- Vonbrigði þegar stjórnmálamenn komast til valda að þeir standa ekki við orð sín
- Var Gunnar Bragi blekktur?
- Orkuskortur og óraunsæi með rafbílavæðingu
- Í tilefni af þeirri BÆNAVIKU sem að nú stendur yfir hjá öllum KRISTNUM söfnuðum, að þá er rétt að minna á að OPINBERUNARBÓK NÝJA-TESTAMENTISINS fjallar um allt það sem á eftir að gerast ?
Athugasemdir
fyrir að vera til, ætlaðirðu væntanlega að segja.
ekkert er eins gott og að upplifa ást. I've been there.
eigðu góðan dag. gott ár og gott líf.
Brjánn Guðjónsson, 14.2.2008 kl. 23:29
Takk fyrir góðar óskir og ekki síður ábendinguna!
Þorsteinn Gunnarsson, 15.2.2008 kl. 01:15
Til hamingju krúsidúllur
Jónína Dúadóttir, 15.2.2008 kl. 05:50
En hvað þetta er fallegt. Hamingjuóskir til ykkar beggja.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.2.2008 kl. 12:03
Takk fyrir fallegar kveðjur. Ég er eins og Steini með það að mér finnst við alltaf hafa verið saman, en svo koma krakkarnir með minningar sem kippa mér niður á jörðina og ég man að ég átt víst annað líf í fyrndinni
Helga Auðunsdóttir, 15.2.2008 kl. 13:02
þið eruð flott njótið dagsins í dag og allra hinna líka..
Þórunn Óttarsdóttir, 15.2.2008 kl. 19:17
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 15:05
Einmitt það Steini!! Hvernig hún Helga hefur þolað þig allan þennan tíma er ótrúlegt!! Hvað um það,, takk fyrir að vera til! bestu kveðjur og vonandi kemur eftir 10 ár " á þessum degi fyrir tuttugu árum" laumaðist ég til Helgu. . . .
Þórhallur V Einarsson (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 23:06
Sæll Steini minn og til lukku með þetta...
Páll Jóhannesson, 18.2.2008 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.