Leita í fréttum mbl.is

Fjársvik...

eða bara almenn gæpamennska... hétu svona viðskiptahættir þar sem ég ólst upp. Og eitt er víst að byggi ég í Reykajvík myndi ég höfða skaðabótamá gegn þeim sem færi svo illa með skattfé mitt.
mbl.is Borgin kaupir Laugaveg 4 og 6
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Della! Þú átt ekkert í þessum peningum. Þú átt bara að borga. Það eru þeir sem eiga peningana og þeir kunna að ráðstafa þeim betur en þú. Og þú hefur ekkert vit á peningum, bara þeir og.........

Wolfang 

Eyjólfur Jónsson, 25.1.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,....þú hefur ekkert vit á peningum...". Varla dettur nokkrum manni í hug að halda því fram að borgarstjórn hafi vit á peningum? com one.

Páll Jóhannesson, 26.1.2008 kl. 00:51

3 identicon

Ég kaus Sjálfstæðisflokkinn í síðustu kostningum, vegna þess að ég taldi að fulltrúar hans færu betur með fjármuni okkar borgarbúa heldur en vinstriskríllinn (sorry, en eftir síðustu uppákomu hefur orðið skríll fests við VG- og Samfylkingarfólk í mínum huga) sem hefur ítrekað í gegnum árin sýnt og sannað að hann ber enga virðingu fyrir almanna fé.   Eftir þennan hálvitaskap af hálfu sjálfstæðismanna hef ég misst alla trú á fulltrúum flokksins í borgarstjórn.

Það er ekki bara að þarna sé verið að sólunda a.m.k. 500 milljónum (endar sennilega í enn hærri tölu, skv. reynslu af opinberum framkvæmdum), heldur þýðir þetta líka að þróun Laugavegarins og miðbæjar Reykjavíkur stöðvast og hnignunin heldur áfram, þar til að eftir stendur algjört "slömm", því fjárfestar munu eftir þetta alveg örugglega draga að sér hendurnar í framhaldinu.

Þetta er líka heimskulegt fyrir nýjan meirihluta, sem veitir ekki af að reyna að öðlast stuðning og traust borgarbúa, í ljósi þess að skoðanakannanir hafa sýnt að 80% borgarbúa eru á móti því að þessir húskofar, sem ef eitthvað er, eru lýti á menningarsögu okkar, verði þarna áfram.

Ég lít á þetta sem svik við fólk sem aðhyllist grundvallar stefnu Sjálfstæðisflokksins!

María J. (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 04:48

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

María J. Þú kýst nú Sjálfstæðisflokkinn næst er það ekki?

Páll Jóhannesson, 26.1.2008 kl. 11:13

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 26.1.2008 kl. 14:46

6 identicon

Það mætti allavega gera ýmislegt fyrir mismuninn á kaupverðinu sem núverandi eigendur greiddu og því sem borgin keypti á, tvö hundruð og eitthvað millur er það ekki?

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband